Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 106

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 106
108 FRÉTTIR. Rrísslnnd. fjöllin. Mönnum er nú aÖ vísu nokkru kunnara um Síberíu en forfe&rum vorum, er kölluöu land þetta Jötunheima; menn vita nú fleira en ai> þar er kuldi óþolandi og ai) þar er bústair sakamanna þeirra, er gjört hafa á hluta Rússa keisara. Síbería nær frá 50. mælistigi til 75. mælistigs norferáttar, ei>r nær 8£. mælistigi lengra norfer en ísland; eru því 75 þíngmannaleibir vegar sunnan af landamærum norir til hafs, þar sem lengst er, en vestan frá Ural- fjöllum austr til landsenda vi& Beríngssund er meira en 100 þíng- mannaleiiir vegar. Loptslag í Síberíu er kalt, sem allir vita, en sunnan til er þar mikill hiti á sumrum, og því vex þar korn alls konar og þó ærii) noriiarlega sé. í borg þeirri, er Jakúzk heitir °g liggr á 62. mælistigi nor&ráttar, er kuldinn í september frá 5 til 7 stig, í október 25 og í desember 46 eir jafuvel 51 stig á mæli Réaumurs; en í júlímánuiii á sumrum er hitinn aptr 46 stig, vex því rúgr og hveiti þar í grennd og enn noriiar. þaf) má nærri geta, ai) eigi getr veriii mikill kaupskapr né flutníngar í landi þessu, sem er svo fjarskalega víiilent, fámennt og eintómar vegleysur, skógar þykkir og merkr stórar, mýrar og kviksyndi, flár og forui), en hvergi verir ai) því komizt sjóleiiis ab norban , því Daubahafib er þakib ísi sumar sem vetr. þótt nú Rússar hafi ab öllum lík- indum eigi séb þab meb fyrsta, hversu mikil vandkvæbi voru á veg- leysinu og flutníngsleysinu í Síberíu, þá er þab síbr láanda, meb því ab mönnum var þá síbr kunn sjóleib til Austrheims; en nú er því síbr furba, þótt Rússar finni þenna tálma og vili því á allan hátt reyna til ab greiba götu fyrir kaupskap vib önnur lönd. Rússar hafa lítib gagn af ám þeim í Síberíu til flutnínga, er falla norbr um landib, en þab er ab eins ein á, sem fellr austr um landib. A þessi sprettr upp i tveim kvíslum, kemr önnur þeirra upp skamt fyrir austan Kjakta, er Onon heitir og Silka öbru nafni, hún er skip- geng; þá fellr hin kvíslin í hana ab sunnan, er Argum heitir, en fyrir neban ármótin heitir áin Amur ebr Amrá, hún fellr subr og austr eptir Mandsjúalandi út í Japansflóa. Rússar hafa nú fengib hjá Kínverjum leyfi til ab nota ána, en abrir segja ab þeir hafi fengib þann hluta Mandsjúalands, er liggr fyrir norban ána; en hvab sem um þab er, þá nota Rússar ána og landib bábu megin sem eign sína. þeir hafa bygt bæ nokkurn nibr vib árósinn, ganga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.