Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 60
62 FRÉTTIR. Englaiul. Stepbenson. Hróbjartr var sonr Gorgs Stefánssonar, er almennt er kallabr höfundr júrnbrautanna og gufuvagnsins. Hann var bor- inn 12. desember 1803, og ólst hann upp hjá föfeur sínum viS lítil efni. FaÖir hans bjó |)á skammt frá Nýkastala og hafÖi ofan af fyrir sér meb ýmsri vinnu, hann sneife skó og bætti, hreinsabi úr og skar föt handa verkmönnum í kolanámunum. Bábir voru þeir febgar mestu hugvitsmenn á allt völundarsmíÖi, |)ó var fabirinn hugvitssamari, en sonrinn var aptr lærbari. Gorgr haf&i aldrei gengib í neinn skóla og kunni varla ab klóra nafnib sitt, þótti honum ])ab harbla leibinlegt, og fyrir því varbi hann hverjum þeim peníngi, er hann gat misst frá lífsbjörg sinni, til kennslu og mennta syni sínum; hann setti hann fyrst í barnaskóla, þar til hann var 15 vetra, síban kom hann honum fyrir hjá kolanema og lét hann læra hjá honum allt er til kolnáma heyrbi. þá er Hróbjartr hafbi verib þrjá vetr hjá kolanemanum, þá kom fabir hans honum til háskólans í Edlnaborg, til ab nema efnafræbi, náttúrufræbi og nátt- úrusögu. þar var Hróbjartr þó eigi lengr en 6 mánubi, en vann sér þó hróbr í stærbafræbi. Nú var fabir hans fluttr til bæjarins, Nýkastala, þar hafbi hann sett verksmibju sína og bjó til gufu- vagna, er hafbir voru til ab draga kolavagna frá námunum. Járn- brautir og gufuvagnar voru ab vísu fundnir löngu ábr en Gorgr Stefánsson kom fram meb gufuvagn sinn, og þó er hann kallabr frumubr gufuvagnsins og járnbrautanna, og er þab ab vísu rétt- nefni. þegar á mibri 18. öld, ebr enda fyrr, voru menn farnir ab leggja járnteina eptir götunum frá kolanámunum; járnteinar þessir voru tveir og svo langt á milli þeirra, sem bilib var milli hjólanna á vagninum. Á þenna hátt varb miklu léttara ab aka kolavögnunum, og vegirnir entust mjög lengi, er þeir voru vel lagbir meb fyrsta. þessir vegir eru og enn hafbir mjög víba á Eng- landi, og í hverri borg sjá menn víba eptir strætunum liggja járn- teina tvo samfara, eigi breibari en stórt járnmilti, meb hrygg upp úr mibjunni til ab halda vagnhjólunum á járnteinunum ebr í far- inu. A vegum þessum aka menn stórum kolavögnum og öbrum þúngum burbarvögnum nokkurn veginn léttilega, þótt eigi sé nema einn ebr tveir hestar fyrir. Járnvegi þessa köllubu menn kolavegi meb fyrsta, meb því ab þeir voru þá ab eins hafbir til kolaflutn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.