Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 110

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 110
112 FRÉTTIR. T yrkland. hefir verií) samiö. Ýmsar kýmilegar sögur ganga af fjárskorti Tyrkja og eigi því ólíkar, sem fjárhirzla soldáns væri alveg ab þrotum komin og gjaldkyrinn yríii ab hlaupa í felur, er lánar- drottnarnir koma ab heimta skuldir sínar. Soldán hefir gripib til ýmsra óyndisúrræba og mebal annars boöib frúm og hefbarmeyjum ab leggja nibr alla sundrgerb í klæbaburbi, lét hann síban út ganga langa tilskipun um kvennfatnab. í rollu jiessari er lýst ná- kvæmlega og fyrir skipab, hversu konur skuli búnar vera hátt og lágt, yfir og undir; takist nú Tyrkjum ab hafa svo nákvæmt eptirlit og tilsjón á, ab bobum þessum verbi hlýtt í öllum greinum, sem bobin sjálf eru nákvæm til, þá eru þeir ab vísu sleipari flestum mönnum öbrum. Frá t V e s 1 r h e i iii s m ö ii n u ni. Fylki Bandamanna eru nú 32 ab tölu, síban þeir hafa tekib land þab, er Oregon heitir, í fylkislög meb sér. þá eru og lönd 0 og hérab eitt, er enn eru ókomin í fylkjatölu, en standa þó sum nær því og lúta öll til Bandafylkjanna. Lönd þessi eru Vas- ington, Kansas, Nebraska, Mexika hin nýja, Mínesóta og Uta; en hérabib heitir Kolumbía, þab liggr austan í Hamrafjöllum hjá Virg- iniu og Karóh'nu fylkjum. Oregon hét ábr öll vestrströndin, er liggr frá löndum Rússa ab norban subr ab Mexiku, og gengr ab austan ofan úr Hamrafjöllum vestr fram ab Kyrrahafi; en nú er landi þessu skipt í sundr. Lengi hefir stabib mikil landaþræta milli Engla og Bandamanna, því hvorirtveggja vildu eigna sér sem mest af landinu. Sumarib 1846 gjörbu þeir þab meb sér, ab skipta landinu á 49. mælistigi norbráttar, skyldi Englar hafa land fyrir norban en Bandamenn ab sunnan. Nú eigu Englar land þar á vestrströndinni frá 49. mælistigi til 54. mælistigs, og taka þá vib lönd Rússa ab norban; en síban Bandamenn lögbu undir sig norbr- hluta Kaliforníu, þá eigu þeir land þangab subr ab landamærum. Englendíngar eigu og eyjar allar í Kyrrahafi, er liggja fyrir löndum þeirra. Sá hluti Oregons, er Englar eigu, hefir híngab til legib til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.