Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 96
98 FRÉTTIR. ítalíft. til ríkis, en trúa manna hefir ræzt, meí) því ab sonrinn er fullkomin imynd föSur síns í öllum þeim greinum, er honum þótti illa fariS, og þa& var sannlega í flestum greinum. Ferdínandr er borinn 1810 og tók ríki 1830 eptir Frans konúng fyrsta, Fóiiur sinn. Ferdínandr var tvíkvæntr; fyrri kona hans var Kristín, dóttir Viktors Emanúels Sardinínga konúngs, fóöurfrænda Viktors konúngs Emanúels, er nú er konúngr. Vii) henni gat Ferdínandr einn son, er Frans heitir, en Frans María Leópold fullu nafni; hann er borinn 16. janúar 1836. Sííian gekk Ferdínandr a& eiga Maríu Teresíu, dóttur Karls erkihertoga í Austrríki og átti mei) henni 10 börn, 5 sonu og 5 dætr. HlöÍvir er elztr þeirra bræira, hann er kallaiir Trani, ebr réttara greifi frá Trani, og er borinn 1. ágúst 1838. f>ótt nú Ferdínandr konúngr þætti a& vonum eigi gó&r konúngr, þá var hann þó fö&urbetríngr, því fa&ir hans var miklúngi ónýtari, jafn har&r og hinn mesti ey&sluvargr. f>á er Ferdínandr kom til ríkis, ur&u þegnar hans honum næsta fegnir; gaf hann þá og stjórnsaka- menn alla lausa, er fa&ir hans haf&i varpa& í dýflissu, en hinum fri& og landsvist, er í útleg& voru flæmdir. Hann gjör&i skýra reiknínga um tekjur og gjöld ríkisins, auglýsti reiknínga alla og kom fjárhagnum aptr í gott lag; hann var og sparsamr alla æfi. Hann kom og upp svo miklum her, a& hann er nú talinn 143,586 manns. Fátt anna& geta menn tali& Ferdínandi konúngi til gildis, og þaö er naumast honum a& þakka, aö verzlun jókst mjög í land- inu á hans dögum. þá er frelsishreifíngin gekk yfir Italíu 1847, var hann því mótfallinn aö slaka nokkuö til vi& þegna sína. Um , vetrinn 29. janúar 1848 reis þjó&in upp gegn stjórn sinni, og Ferdínandr var& a& láta undan og veita þegnum sínum stjórnarskrá, og menn gengu á þíng. En þessi dýrö stóö eigi lengi; í maí- mánu&i var grimmr bardagi milli hermanna konúngs og þegna hans á borgarstrætum Napólis, er lauk svo, a& konúngsmenn höf&u sigr, og þegar eptir bardagann var þínginu hleypt upp me& hervaldi. Sikileyíngar vildu þó eigi enn upp gefast, og vör&u frelsi sitt ná- lega árlangt, en þá ur&u þeir ofrli&i bornir af konúngsmönnum. Nú tók Ferdínandr á grimmleik sínum, hann gaf engum griö, er grunsemi hans tortryg&i a& nokkru, heldr varpa&i liann fjölda manns í dýflissu og lék þá har&lega. Gla&steinn, sá er nú er rá&gjafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.