Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 137

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 137
FRÉTTIK. óiriðrinn. íay hæbunum var um 3 mílur vegar, enda var ógrynni Ii6s á bábar síbur; Austrríkismenn höf&u um 170,000 manns, en bandaliíúb var ab öllum líkindum eigi minna en 150,000. Um morguninn voru menn árla á fótum, og fór nú hverr sem honum var skipab. Viktor konúngr fór norbast me?> her Sardinínga, þá Baraguay d’Hilliers meí) sína sveit, hann sótti fram aí> Sólferínó, þá Mac Mahon, þá Níl og þá Kanróbert. Bardaginn hófst einni stundu fyrir mibjan morgun, en meginorustan þó eigi fyrr en um tíundu stundu. Nú laust á orustunni, er var einhver hin mesta og harí>- asta, er nokkru sinni hefir stabií). Meginbardaginn var um hæbir Sólferínó, þar var bæíli sókn og svo vörn hin har&fengilegasta; Frakkar runnu upp brekkurnar, er bæbi voru háar og mjög brattar, undir fallbissuskot og vopnaburb Austrríkismanna, en þeir snérust fast i móti. Frakkar nábu nokkrum sinnum upp á hæöirnar, en urÖu aö hörfa ofan aptr, sem Eiríkr jarl af Orminum, því Austr- ríkismenn þyrptust ab þeim viÖ mikiö ofrefli; en þó lauk svo, aÖ Frakkar fengu tekiÖ hæöirnar og stökkt Austrríkismönnum. Sardin- íngar unnu þá sem í móti þeim voru. Napóleon reiö um fylkingar sinna manna, skipaöi fyrir og var þar jafnan sem mannhættan var mest, fengu og Frakkar gagn hvarvetna. þá er hæöir Sólferinó voru teknar, létu Austrrikismenn undan síga austr yfir ána; gátu þeir þá happ þaö meÖ óhappi, aö laust á þrumuveöri miklu meö eldingum og hagli, er stóÖ nálega eina stund dags, komust þeir viÖ þaÖ yfir ána. Nú haföi veriÖ barizt 15 stundir, frá fimtu stund um morguninn til áttundu stundar um aptaninn. Bandamenn tóku þar 30 fallbissur og um 7000 hernuminna manna. í orustu þessari létu Frakkar 12,000 hermanna og 720 liösforíngja, er annaöhvort féllu eÖr uröu sárir mjög. Eigi getr um manntjón Austrrikismanna, en þaö hefir sjálfsagt veriö miklu meira; Sardiníngar létu og liö mikiÖ. Nú höföu bandamenn unniÖ LangbarÖaland af Austrrikis- mönnum, en nú var Feneyjaland eptir og kastala ferhyrníngr þeirra, ef „Ítalía skyldi verÖa frjáls frá Mundíufjöllum til Hadríuhafs”. Bandaliöiö hélt nú yfir Minsá suör á Feneyjaland, Sardiníngar settust um Pesséra og Frakkar bjuggust til stórbardaga, eör til aö setjast um Veróna, ef svo vildi verba. Nú kom Napóleon keisarafrændi loksins til sögunnar tveim dögum eptir bardagann á Sólferínó,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.