Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 23
Damnurk. FRÉTTIR. 25 ferbaíiist Shaffner til Frakklands, Prússlands. Danmerkr og Kúss- lands, til a& athuga alla langa rafsegulþræ&i, er lagbir voru ncbau jarbar. A þeirri ferb fekk hann leyfi hjá konúngi vorum, sem kunn- ugt er, til ab leggja þráb yfir Island, Færeyjar og Grænland, og rétt til aö nota hann einn um 100 ára tíma. Nú höfbu menn sagt Shaffner, a& ófært væri ab leggja þrá&inn J)essa lei&, því aí) hafib milli Grænlands og Vestrálfu væri of djúpt og sumstabar enda botnlaust, en á Grænlandi væri eilífr jökull og hafís lykti um- hverfis landiib, en í hafinu milli Grænlands og íslands væri jarb- eldr, er annafchvort mundi brenna þrá&inn ebr bregba honum á lopt svo hann slitnafci; en á milli íslands og Færeyja væri hraun- brúnir afar háar í sjónum og sjávarföll svo mikil, ab J)rábrinn mundi hrökkva í sundr. Nú fór Shaffner ab heiman frá Boston 29. ágúst, til þess ab kanna lönd og lög; hann hélt norbr me& landi og kannabi sjávarstrendrnar fyrir norban Kvíbekk, sem er höfub- borgin í Kanada. Shaffner sigldi norbr um Fagreyjarsund og svo norbr mefe Hellulandi; leizt honum vel á landib, og hefir þó verib kallab kalt þar norbr á Hellulandi. Shaftner ætlar a& leggja þráb- inn frá Kvibekk, er liggr á 40. mælistigi 48. mínútu norferáttar, lengra norfer eptir landinu, líklega á móts vife suferhorn Grænlands, er liggr á 59. mælistigi 54. minútu norferáttar. þá er Shaffner kannafeiGinnúngagap, en liaf þafe gengr milli Hellulands og Grænlands, fann hann alstafear gófean botn og mjúkan en hraunbrúnir engar. Frá Hellulandi dýpkar sjórinn alla leife, þar til mafer er 100 enskar vikur undan Grænlandi, þá grynnir aptr; fyrst er 90 fafema dýpi ná- lægt Hellulandi, en þar sem dýpst er í Ginnúngagapi er 2090 fafema djúp, en í Atlantshafi var 2400 fafema djúp mest, þar er þráferinn var lagfer. Shaffner lýsir svo Grænlandi: uInn í landife skerast víkur og firfeir, 2£ , 5 efer enda 10 mílna langir, er aldrei leggr. þar eru há fjöll og hálsar lágir, á fjöllum J)eim liggr eng- inn jökull, sem eigi eru hærri en 2000 feta, en sé þau 4000 feta há, er á þeim þunn jökulbreifea. Grashlífear fagrar liggja hátt upp í fjöllum, og þar eru gófeir berjamóar. Landife var því eigi svo, sem menu höffeu lýst því fyrir mér. Eg haffei nú ásett mér afe sjá liife óblifeasta af landinu, fyrir J)ví leigfei eg mér bát af Skræl- íngjum og sigldi norfer mefe landi, og komst eg á 62. mælistig 30,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.