Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 27
Dantnurk. FRETTIR. 29 a?) 4 af þessum 12 félögum haf&i í fyrra þræbi, sem voru alls 2346 hnattmílur á lengd. Öll þessi félög eigu aSsetr sitt í Lund- únum og búa þar á einum stab, jiaöan senda Jiau fréttir um alla NorBrálfunna og fá Jiaíían fregnir, og brábum munu þau geta sent fréttir til allra heima og fengib þa&an tíbindi, sem Obinn sendi forbum hrafna sína úr Illitskjálf til ab spyrja tíbinda. Frá Lund- únum liggja þræbir í allar áttir út um landib, og fréttirnar fleygj- ast eptir þeim fram og aptr allan daginn. Ef eitthvab merkilegt ber til tíbinda, J)á er óbara farib meb þab í fregnjjrábabúb hina næstu, og siban sent þaban hvert er mabr vill. Vér skulum taka eitt dæmi af mörgum. þá er Jón Bright var síbast kosinn til þíng- manns í Birmíngham, flutti hann iangt erindi og snjallt fyrir kjós- endum sínum, sem títt er á Englandi; þar voru menn vib, er skrifubu ræbuna eptir honum, hún var send jafnótt til fregnþrába- búbarinnar í Birmíngham og þaban eptir Jjræbinum til Lundúna. Bright flutti ræbu sína um kvöldib, en um nóttina var hún komin til Lundúna, og sett og preutub um morguninn ábr komib var á fætr, og þó var ræban eigi styttri eu svo, ab í henni voru 22,000 orba. Komi mabr til Lundúna og á hann kunníngja í einhverj- um bæ norbr á Skotlaudi ebr yfir á Irlandi, þá getr hann sent honum hrabfrétt og spurt: „hvernig líbr þér, lagsmabr”, og fengib svar ábr hálf stuud er libin. Margir hafa gjört samníng vib þrába- félögin um ab fá fregnir dag hvern ebr opt á degi, og er þab eigi dýrt, því hver meballína kostar tæplega 2 skildínga. Fyrir því er þab, ab hvar sem mabr kcmr í stóran bæ á Englandi, þá hittir hann drengi, er hlaupa eptir strætunum meb iitla prentaba sebla til sölu; á seblunum stendr hrabfrétt urn einhvern merkan vibburb, er orbib hefir einhverstabar í Norbrálfunni, ef til vill sama dag ebr daginn ábr, og um verblag á vörum á öllum abalkaupstefnum í Norbráifunni. Nokkub svipab J>essu er í Vestrheimi. J>á er póst- skipib kcmr þangab frá Englandi, taka menn vib fréttablöbunum, tína saman úr þeim fréttir þær, er þeim þykja merkilegastar, og senda siban syrpuna meb rafsegulþrábunum subr og upp í land til dagblab- anna. Koma því fréttirnar í hundrab dagblaba á sömu stundu, þótt blöbin sé, ef til vill, hundrab mílna hvort frá öbru. Kaupmenn nota mest þræbina, ebr fá og senda flestar hrabfréttir, fyrir því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.