Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 47
Noregr. FUÉTTIR. 49 1814. þab var og samþykkt, aí> semja skyldi frumvarp um ná- kvæmari skipun ríkisstjórnarinnar og lögsamband landanna, og leggja þab fram á þíngi Svía og Norbmanna. þetta var og gjört, og var frumvarpib síban leitt í lög 6. ágúst 1815; þab eru köllub banda- lög eba bandastatúta. Nú hafa Svíar þab til síns máls, ab breyt- íngar þessar í grundvallarlögum Norbmanna hafi gjörvar verib eptir samkomulagi vib sig, og því verbi þeim eigi aptr breytt án þess beggja samþykki komi til, meb því ab þetta sé samníngr, er bábir málsabilar eigi um ab skilja. Ef nú skilníng þessi er rétt, þá eigu Norbmenn mebal annars engan rétt á ab taka af jarlinn, þótt þeir yrbi á þab sáttir á þrem þíngum (sbr. 79. og 112. gr. grundvl.), nema samþykki konúngs og Svía þíngs komi til. þetta mál er næsta vafasamt, en ab líkindum fylgja Svíar því eigi meb kappi, svo ab eigi er hætt vib ab héban vaxi nokkur vandræbi; hitt er og full vorkun, þótt Norbmenn vili eigi fallast á þessa þýbíngu stjórnlaga sinna, enn þótt einhverr hinn merkasti stjórnfræbíngr þeirra, Stang rábgjafi, hafi látib sér líka kenníngu um munn fara og í rit færba, enda getr slíkt engan veginn rábib úrslitum þessa máls. Svíar hafa sagt, ab sér mætti i raun réttri standa á litlu, hvort Norbmenn tæki af jarlinn ebr eigi; en ef nú Norbmenu kæmi svo aptr og tæki af varakonúnginn, þá kynni þeim þó ab þykja þab heldr mikib. Hitt þykir Svíum mibr, ab Norbmenn greiba svo lítib til sameiginlegra ríkisþarfa, þeirn þykir og Norbmenn vera fremr vibskotaillir og ómjúkir í vibskiptum og félagsmálum landanna; verbr þab og eigi varib, ab svo er í sumum greinum, til dæmis ab taka, þar sem Norbmenn hafa nú tvívegis synjab þess, ab varakonúngr mætti vera sex mánubi í stab þriggja burt úr Noregi. Norbmenn hafa nú síban 1857 lagt 43,800 spes. ár hvert á konúngs borb, og í annan stab hafa þeir greitt 25,600 spes. til sendiherramála óg verzlunarmálefna í útlöndum. Svíar hafa nú ab vísu miklúngi meiri kostnab fyrir þessum málum, meb því ab þeir leggja 1,301,400 sænskra dala ebr 325,350 spes. ár hvert á konúngs borb og 119,800 spes. til erlendra málefna; en þess verba menn og ab gæta, ab nálega allir sendiherrar og kaupræbismenn beggja landanna eru sænskir, enda hefir konúngr ab stjórnarlögum Norbmanna öll ráb yfir þessum málum, og því er þab svo kallab, ab kaupræbismenn 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.