Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 86
88 FRÉTTIR. Frakkiand. manna á ríugulreií), né heldr til þess ab raska veldi páfa, heldr til aí> létta af honum þúnga þeim, er annarleg þjób hefir lagt á herbar honum og öllum ítölum. Yér bjóímrn út leibangri til ítaliu, til þess aí> veita ítölum frelsi sitt, en eigi til þess afe skipta um yfir- rábendr þeirra. Vér fórum þá tii lands fornaldarinnar, er svo víb- frægt er orbib af mörgum sigrvinningum, til aí> feta í spor febra vorra. Gub gæfi, aö vér gætim þab ab verbugleikum”. Napóleon lauk svo auglýsíngu sinni: „Hugrekki þá og eindrægni! Land vort skal enn sýna víbri veröld, ab þab sé eigi ættleri orbib. Forsjónin mun blessa fyrirtæki vort, því mál þab, er stutt er á réttvisi, mannúb og ást til ættjarbar og frelsis, er heilagt fyrir augliti Drott- ins”. Napóleon fór viku sibar en þetta var ebr 10. mai til Ítalíu, til ab spyrja spor föburfrænda síns; hann lét eptir drottningu sina á Frakklandi og fól henni rikisstjórn á hendi meban hann var á brottu. Síbar mun skýrt frá, hversu sporadrjúgr Napóleon var í Ítalíu og hversu hann hefir náb áformi sinu. Nú er Napóleon kom heim aptr úr leibangrinum, þá var mikib um dýrbir; en svo ab hann og hermenn hans neytti eigi einir fribar og fagnabar, þá gaf hann frib og landsvist öllum þeim sakamönnum, er hann hafbi rekib i útlegb til Lambessa og Kæenna þá er hann brauzt til valda 1851; hann gaf og landsvist mönnum þeim, er sjálfviljugir höfbu farib í útlegb, og enn gaf hann nokkrum mönnum öbrum upp sakir um afbrigbi gegn stjórninni. Fribarbob þetta er ab visu meira í munni en í raun réttri, því fullyrt er, ab sárfáir lifi nú eptir þeirra manna, er dæmdir hafa verib í útlegb til Kæenna, því þar er mjög svo óhollr bústabr öllum Norbrálfubúum. Sagt er, ab alls hafi 36,000 manna verib fluttar eptir byltinguna 2. desember 1851 til Kæenna og til Lambessa, borgar í Alsír, og ab fáir sem engir lifi nú þeirra manna. þeir menn voru taldir 898, er hann gaf nú landsvist, en hinir 229, er hann gaf upp stjórnmála sakir, og ann- abhvort sátu í varbhaldi á Frakklandi ebr bibu dóms sins. þá leysti og Napóleon blöbin um stund undan „abvörunum sínum”, en meira frelsi fengu þau eigi en ábr, og ab öllu samtöldu varb öll í'relsisgjöf og fribarbobun Napóleons endaslepp og atkvæbalítil. þab má meb sanni segja um Frakka, ab Öbrum hafi þeir hjálpab, en sjálfum sér geti þeir eigi hjálpab; þeir hafa frelsab Italíu undan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.