Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 21
Danmörk. FRÉTTIR. 23 frá Lýbiku á 1,975,929 rd. Frá Hamborg og Altóuu og frá Eng- langi komu þá rúmir þrír fimtúngar af öllum abfluttum vörum til Danaríkis. Helzti varníngr sá, er flyzt til ríkisins, er klæbi og alls konar vefnabr er þarf til klæönabar, ebr nálega 28 hundrubustu af öllum abflutníngi, þar næst er kaffi, sykr, tóbak, vínföng og sunn- lenzkir ávextir, 25 hdr.; vifcr og eldsneyti 14 hdr., og málmar smíbahir og ósmíbabir 12 hdr. þessar fjórar vörutegundir eru fjórir fimtu af öllum abflutníngum. Yér höfum þá séb, ab mestallr varu- íngr Dana er korn, slátrfé og önnur matvæli, en varníngr sá, er þeir kaupa, er iímabarvara efer ávextir, þeir er spretta í heitari löndum. þetta sýnir, ab Danir lifa mest vi& jarfeyrkju, en stunda h'tt i&nab; fyrir því er oss Íslendíngum gott aö kaupa ab þeim korn, en óhaganlegt a& selja þeim slátr og marga þá vöru aöra, er þeir sjálfir selja, því hver þjób hlýtr aí) gefa líti& fyrir þá vöru, er hún hefir sjálf nægtir af. — Ari& 1858 voru 5563 kaupför til i Danaríki, er rúmu&u öll saman 123,638 lestir. Flest skip þessi voru smá, 3568 e&r 64 hundru&ustu voru minni en 16 lesta skip, 1288 e&r 23 hundr. voru 16 til 50 lesta skip, og 707 e&r 13 hundr. voru 50 lesta skip e&r meiri. Kaupfór þessi voru öll seglskip nema ein 48 gufuskip; áttu 35 heima í Danmörku, 12 í Slésvík og a& eins 1 í Holsetalandi. Eigi skyldi menn þó ætla, a& Hol- setar hafi kaupskap minni en Danir, þó svo sé, heldr ber þa& til, a& þeir verzla mest landveg vi& Hamborg. Ári& 1858 hljóp verzlun Holseta og Slésvíkínga svo mikife sem verzlun Dana, þótt Danir sé fimtúngi fleiri. Vér spá&um því í fyrra, a& svo gæti farife, a& rafsegulþrá&r yr&i lag&r yfir ísland milli Nor&rálfunnar og Vestrheims, fyrst a& þrá&rinn milli írlands og Nýfundnalands varfe eigi a& haldi. Svo vir&ist sem spá þessi muni brá&um rætast, þótt á annan hátt ver&i, en vér þá ætlu&um (sjá Skírni 1859, 72. bls.) Shaffner ofursti, sem oss er á&r kunnr, hefir nú í sumar tekizt ferfe á hendr, og farife í kynnisleit nor&r til Hellulands (Labradór), er liggr á nor&r- ströndum Vestrheims nor&r af Marklandi (Kanada), þafean sigldi hann yfir Ginnúngagap til Grænlands, og er hann haf&i kannafe landife svo sem hann vildi, lét hann í haf og hélt skipi sínu austr undir ísland, en er hann kom í landsýn, sigldi hann su&r um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.