Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 16
18 FKÉTTIK. Daninörk. bréfinu, er því var næsta kunnugr; en blafciö rangfæröi bréfib harÖla mjög og lagÖi þann dóm á, aö Blixen Finecke heföi hótaÖ Kristjáni því, aö láta bregöa erfÖarétti hans til ríkis i Danmörku, ef hann tæki eigi í móti jarlsdæminu. Dagblaöiö gjöröi Blixen Finecke aö næsta ískyggilegum Skæníngja, þaö lét menn ráöa í, aö þeir gæti búizt viö öllu af þeim manni, er væri „þegn Svía konúngs og utan- rikisstjórnarherra Dana konúngs”, er væri svo fljótfærr sem hann og gapalegr. En er nú DagblaÖiö var í mestu önn aö gjöra Blixen Finecke aö öörum Korfitz Ulfeldt, og flokksmenn þess hlýddu á, þá kom bréfiö orörétt í BerlíngatíÖindunum og Föörlandinu, og var þar sýnt fram á, hversu rangt heföi veriö frá því skýrt í Dag- blaÖinu. Síöan doönaöi yfir þetta, og þýÖíng bréfsins varö eins endaslepp sem embætti Maövígs hjá Kristjáni jarli konúngsefni. Fram yfir nýár uröu þó endr og sinnum uppþot á kvöldin á borg- arstrætunum; en þá hætti þeim allt í einu, er hæst stóö, og ein- mitt þá dagana, er Auglýsíngatíöindin höföu komiÖ meö grein þá, er fyrr er getiö, en FöÖrlandiö svaraö henni meö annari grein, er sýndi svo skýrlega fram á, um hvaö menn deildu og hvert væri áform þessara ófriÖarmanna, þaÖ brá upp fyrir mönnum tjaldi ókomins tíma og lét menn sjá skuggamyndir hinna ókomnu kon- únga hjá frelsismynd hius þjóösæla konúngs vors. Menn sá nú í hvert efni komiö var og um hvaÖ veriö var aÖ tefla; nú létti af þoku þeirri, er vilt haföi um tíma sjón fyrir mönnum, og uppþotin liöu burt í þokuuni. Danir gengu á þíng í öudveröum október, sem lög standa til; en meÖ því aö þá var setiö á alríkisþingi, var þíngi Dana slegiö á frest, þar til þeir komu aptr til þíngs 6. desember. Yms mál hafa veriö lögÖ fram allmerkileg; en meö því aÖ þau eru enn eigi rædd, hvaö þá heldr til lykta ieidd, þá skulum vér geta fárra þeirra og þó aö eins nefna þau. Auk fjárhagsmálsins hefir stjórnin lagt frumvarp fram um lagníng járnbrautar yfir Fjón, og skal jafn- framt leggja aÖra járnbraut eptir Jótlandi suör í járnbrautina i Slés- vik. Járnbrautir þessar veröa 60 mílna á lengd. Nú liggr járn- braut yfir þvert Sjáland frá Kaupmannahöfn til Krosseyrar, er stendr viö Beltissund. ÆtlaÖ er, aö járnbrautir þær er nú á aö leggja muni kosta alls 18 miljónir ríkisdala, þaö er aö segja 300,000 rd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.