Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 49
Noregr. FRÉTTIR. 51 sóknarpresti sínum, heldr sé honum leyfilegt, aö láta hvern vígban mann, er hann sjálfr kýs, veita sér alla þjónustu. Hitt er annab, ab oss virbast hjónalýsíngar nú óþarfar meí) öllu og harbla óvih- kunnanlegar. þaé er kunnugt, ab lýsíngar eru leifar frá kaþólskri tíb, þá er meinbugir voru svo margfaldir á hjúskap; voru þær ])á naubsynlegar, því klerki var naumast ætlanda afc vera svo ætt- fróbum, ab hann vissi, hvort frændsemi væri meb mönnum byggj- andi ebr eigi, ebr þá mægbir svo nánar, aö hjón mætti eigi saman ganga. En nú er allt öbru máli ab gegna, meí því ab nú má byggja svo náib ab frændsemi, ab hvert mannsbarn veit þab gjörla. Norbmenn hafa haldib áfram söfnum þeim tveim, er fyrr er getib í riti þessu. í öbru því safni eru mörg af bréfum Karls Agústs, er hann ritabi Fribreki konúngi sjötta frá Noregi árin 1807—1809; þar eru og skjöl um berferb Skota: Munchhavens, er fór yfir þrándheim til Svíaríkis, og Sinclairs, er féll í Gubbrands- dölum. Af skjölum þessum er þab aubrábib, ab Sinclair var eigi grimmr mabr og ab lib hans fór eigi meb gripdeildir. Norbmenn hafa nú gefib út 1. heptib af Flateyjarbók, 20 arkir ab stærb; þab nær fram í þáttinn af Kjartani og Bolla. Ætlab er, ab öil Flat- eyjarbók verbi 120 arkir ab stærb og þó þétt prentub, og á hún ab kosta 4 spesíur. Bókin er prentub meb stafsetníngu skinnbókar- innar, er hún því fremr ónotaleg aflestrar. Schweigaard háskólakennari er nú ab láta prenta ab nýju fyrirlestra sína yfir málamebferb ebr dómabálk Norbmanna. Lögfróbir menn, þeir er lesib hafa bók þessa, hafa lofab hana mjög og þótt hún afbragb annara bóka um þab efni. Hallager háskólakennari er og ab láta prenta nú ab nýju kennslubók sína um skuldalög Norbmanna; hefir þab og þótt gób bók og vel samin. Norbmenn hafa um langan aldr átt bókmenntir sínar saman vib Dani, og eigu þab enn þá ab miklu leyti; en nú á síbari tím- um hefir risib upp flokkr í Noregi einkum mebal ýngri manna, er vill láta þjóberni landa sinna ná rétti sínum í bókmenntunum, og fyrir ])ví leitast flokksmenn þessir sjálfir vib ab rita sem nor- rænast ab anda og orbfæri. Mebal ])essara manna nefnum vér einkum skáldin Björnstérna Björnsson, Hinrek Ibsen og Asmund frá Vinj- um. Bjömstérna hefir ritab tvær fagrar og alþýblegar skáldsögur, 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.