Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 51
Noregr. FRÉTTIK. 53 en „hjálminn skygnda, hvítri líkan mjöll”, enda mun fár sjá kunna, er les kvæbi þeirra, ab þau sé eptir Nor&mann, en hitt mundi flestum vel skiljast, a& þau væri eptir danskan mann, er veri& hef&i endrum og sinnum í Noregi. II. ENSKAR þJÓÐIR. Frá Rretum. þri&ja febrúar 1859 gengu Englendíngar á þíng. Drottníng Vikt- oría helga&i þíngi& og flutti erindi. í erindi hennar er geti& um ýms lagafrumvörp, er fram ver&i lög&. Um vi&skipti Englands vi& önnur lönd gat drottníng þess, a& hún hef&i gjört verzlunarsamn- íng vi& Eússland, annan vi& Japan og hinn þri&ja vi& Kína; hún hef&i og fengi& Napóleon til a& afnema flutníng mansmanna til Alsírs (sbr. Skírni 1859, 105. bls.). Hún kva&st vilja gjöra sitt sárasta til a& halda fri&i á í heiminum, hún vildi vernda réttindi þau, er samníngar millum ríkja veitti löndunum, og hún vona&i, að eigi væri a& óttast ófrið mikinn a& svo komnu. Eitt af frum- vörpum þeim, er nú er or&i& a& lögum, var um eptirlaun embætt- ismanna. Eptirlaunin eru sett á þann hátt. Sá ma&r, er þjónaö hefir embætti 10 vetr, skal fá í eptirlaun 10/go af öllum launum sínum, og enn 1 /oo í vi&bót ár hvert, er hann er lengr í embætti, þar til hann hefir þjónað 40 vetr; fær hann þá 40/60, e&r tvo þriðj- únga launa sinna, en enga fær hann vi&bót framar. Enginn fær eptirlaun, nema yfirma&r hans votti, a& hann hafi þjónað með dygð og sóma. Ef ma&r ýngri en sextugr bi&r um lausn og fær hana, þá fær hann þó eigi eptirlaun, nema hann geti þann læknisvitnis- bur&, gildan og gó&an, a& hann sé svo veikr á sál eðr líkama, aö hann sé ófærr til þjónustu, enda er hann þá og skyldr að þjóna, ef honum batnar sí&an. Enginn skal talinn embættisma&r, nema hann hafi konúnglegt veitíngarbréf og hann þiggi laun sín úr al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.