Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 83
Frnkkland. FRÉTTIR. 85 skuldum vafi& sem Frakkland, og þó liggr því vi& þroti, en engi hætta er á ferfeum á Frakklandi í þeim efnum. I fjárhagslögum Frakka 1859 er til tekií), aí) verja skuli 530,173,698 franka til leignagjalds og skuldalúknínga; en þaí> er nú fremr í orbi en á borbi, ef aí> vanda lætr. Keisarinn hefir 25 miljónir franka í bor&fé ebr lífeyri. Til hermála ganga 337,447,000 franka og til skipa- libsmála 122,757,482 fr.; til almennrar uppfræbíngar, e&r réttara sagt, til skóla og annara menntastofnana ganga rúmar 20 milj. fr., en til kennidóms og kristinna mála er variÖ nálega 47 milj. fr. Til jar&yrkju alls konar, til verzlunar málefna, vegabóta og annara al- mennra starfa ganga samtals 98 miljónir franka. Til Alsírs og annara nýlendumála fara rúmar 36 milj. fr.; en í annan staí) eru tekjurnar af Alsír taldar um 21 miljón franka. Um sama leyti, sem Frakkar komu til þíngs, kom á prent ritgjörb eptir La Guéronniére, er hét „Napóleon þribi og Ítalía”. Rit þetta fiaug út um víöa veröld, því allir þóttust vita, afe Nap- óleon keisari ætti mikinn þátt í samníngi þess, eigi sí&r en ábr var um ritib „Napóleon þriíii og England” eptir sama höfund (sbr. Skírni 1859, 94. bls.). í ritlíngi þessum er fyrst getiíi, hvílíka fornöld Italir hafi átt, þá er vikií) til þess, hversu nú sé ástatt um efni þeirra og sjálfa þá, aí> þar sé tveir flokkar manna: þjóö- ernisflokkr og byltíngaflokkr efer uppreistarflokkr; sí&an er drepib á sögu þeirra síSan 1848, og er um lei& bent til þess, hversu Englar hafi stutt þjó&mál ítala og frelsi þeirra, eigi sízt í þá daga, er Gla&steinn var sendr til Ítalíu, svo og þá er Englendíngar studdu fastlega þa& mál, a& gjör&ama&r Sardinínga fékk sæti á fri&arfund- inum í París vori& 1856. Sí&an er minnzt á kjör ítala og vandræ&i þeirra, á stjórn páfa og embætti hans og hversu ör&ugt sé fyrir hann og eigi sí&r óhentugt fyrir þegna hans, er hann ver&r a& hafa lykla himnaríkis og stjórntauma veraldlegs ríkis í sömu hendi. J>ess er og enn geti&, hversu Austrríkis keisari sé óvinsæll af allri al- þý&u sinna manna á Ítalíu, en þó sé hitt verra, er hann hafi ráö smáhöf&íngjanna á Ítalíu í hendi sér, og geti því skamtaö þeim úr hnefa vald og vir&íngu en þegnum þeirra ófrelsi og álögur. A& lyktum snýr hann máli sinu a& því, hva& nú sé til rá&s a& taka. þar talar höfundrinn a& visu á huldu, en rá&a mátti þa& af or&-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.