Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 92
ítt FRÉTTIR. Spánn. er langt yfir stjórnarskipun þeirra ab fara: Keisarinn ræbr einn öllu, mönnum og eignum. Keisari sá, er nú ræ&r yfir Marokkó, heitir Sibi Múlei Múhameb, er hann nýkominn til valda. Tekjur lands- ins eru taldar 2,600,000 pjastra, en gjöldin ab eins 990,000 pjastra; en eigi skyldi menn þó ætla, ab landib safni aubi, heldr rennr afgangrinn í vasa keisarans. Landherrinn er á fribartímum 15 ebr 16,000 manna, og er helmíngrinn blámenn, en sagt er, ab safna megi saman um 100,000 hermanna, er ófribr kemr í land, og er flest riddaralib; en herskipa flota hafa landsmenn nú engan síban þeir lögbu af víkíng, er öllum mönnum stób hinn mesti geigr af fyrr á timum. Lengi fram eptir öldum var Marokkó lítib ríki og hófst einkum á 16. og 17. öld. A þeim tímum áttu Spánverjar nokkur hérub og borgir þar í landi; var Tangi ein af borgum Spánverja, er hinn nafnkenndi Ismael keisari tók frá þeim. Ismael var svo grimmr, ab sagt er ab hann hafi sjálfr drepib um 5000 manna meb ýmsum hætti, hann lét saga menn sundr lifandi, abra aflimabi hann þar til þeir létu líf sitt vib mikil harmkvæli. Ismael var og hinn mesti barnakarl, er sögur fara af, hann átti 8000 eigin- kvenna og gat vib þeim 825 sonu og 342 dætr. Eptir dauba Ismaels (1728) hefir ríki Móra hnignab, en þó einkum nú á síbustu tímum, er Mórum lenti í ófribi vib Frakka. Arib 1844 létu Mórar drepa kaupræbismann Spánverja, Darmon ab nafni, gáfu þeir honum þab ab sök, ab hann hafbi af ógáti sært einn embættismann þeirra á dýraveibum. Spánverjar heimtubu bætr, en Mórar svörubu illu einu, tóku þeir síban upp kaupfar eitt fyrir Spánverjum, en drápu alla skipverja. Heimtubu Spánverjar þá skababætr, en voru þó svo duglausir og afskiptalausir, ab þeir létu svo búib standa, en Mórar greiddu eigi bætrnar. þetta sumar hafa Spánverjar enn ab nýju haft fram fjárheimtur sínar á hendr Mórum; svörubu þá Mórar vel meb fyrsta, en greiddu eigi féb; gekk svo lengi sumars, þar til Spánverjar sögbu þeim her á hendr. Merkilegt er, ab Spánverjar hafa sjálfir verib lengi í skuld vib Engla og Dani, lofab ab greiba gjaldib, en þó aldrei lútib neitt af hendi rakna, nú hafa þeir hafib ófrib vib skuldunauta sína, sem og vorkun er, en sjálfir mundu þeir eigi betr staddir, en Mórar nú eru, ef Englar gengi svo hart ab þeim. en Dani geta þeir ab vísu látib liggja milli hluta og getib
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.