Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 58
60 FRÉTTIII. Englaml* sem er Gibraltar, Maltey, Góbvonarhöfbi, Elinarey, Helguland, Jón- eyjar og enn nokkrar fleiri. Eigi kosta Englendíngar fé til allra nýlenda sinna, heldr þó til allflestra og margra þeirra, er mikiö stjórnfrelsi liafa, svo sem er Kanada, Viktoría og fleiri nýlendur abrar. Tekjur Englands 1858 voru rúmar 66 miljónir punda sterlíngs; af tekjum þessum voru 42 miljónir greiddar í varníngstollum og neyzlutollum, en rúm 11 j miljón í tekju skatti og eigna. Eru þá nálega tveir þri&júngar af tekjum Englands fólgnir í tollum, en eigi nema sjöttúngr í sköttum. J>ar ab auki er þess ab gæta, ab tekjuskattrinn er einúngis stundarskattr, og var fyrsta sinn lagbr á rétt fyrir aldamótin, þá er Englar áttu í ófribnum vií) Frakka; síban var hann af tekinn aptr 1805, og lagíir svo á í annafe sinn. Nú hefir skattr þessi verife greiddr sifean 1853; en hversu lengi hann muni nú standa, er eigi afe vita, þó líkindi sé til, afe hann muni eigi framar mefe öllu af tekinn. Af gjöldunum gengr mest fé til afe greifea leigur af ríkisskuldunum og þeim til lúkníngar. Arife 1858 gengu til þess 28 miljónir punda st., en þá voru skuld- iniar rúmar 805 miljónir pda. st. Sumarife 1815 voru skuldirnar mestar, voru þær þá orfenar 861 miljón pda st., hötfeu þær vaxife frá þvi 1792 um 621 miljón pda. st.; svo mikife fé og meira til kostafei England stjórnarbyltíngin mikla á Frakklandi og Napóleon. 1808 voru skuldir Englands 643,545,783 pd. st., og 1848 voru þær 791,817,338 pd. sterlíngs; 1808 voru og skuldir Frakklands 44,910,588 pd. st., 1818 voru þær rúmar 206 miljónir og 1858 voru þær orfenar 301,662,148 pd. st., og gengu þá rúmar 11 milj- ónar pda. st. í leignagjald og til lúkningar skuldanna. Fyrir tveim árum sifean gjörfei ekkja Jóns Franklíns, þess er fór norferförina 1845 (sjá Skírni 1854, 63. bls. og Skirni 1855, 44. bls.), skip út til afe leita manns síns. Stýrimafer hét Mc Clintock, en skipife hét Fox (melrakki), þafe var skrúfskip. M°Clintock er nú aptr kominn úr norferför sinni, varfe hann margs vísari um afdrif Franklíns og þeirra félaga. McClintock fann lengst norfer i hafs- botnum sefeil ritafean 25. apríl 1848, hann var geymdr í pjátrdósum, er láu í steindýngju nokkurri, þar er norferfaramenn eru vanir afe geyma matvæli sín. Á sefeli þessum stófe ritafe: (iSteindýngju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.