Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 19
Damuurk. FRÉTTIR. 21 sínum. AUt dregr því til þess, ab Danir hljóti ab álíta þaí) ógæfu fyrir sig, ab vera svona bendlabir vib f>jóbverja, og þab má nærri geta, ab samlyndi þeirra þegna getr aldrei orbib gott til langframa, er hafa ólika hagsmuni og ólíka vini. f>ab mun því verba naubsyn fyrir Dani fyrr ebr síbar ab losa samband sitt og Holseta sem mest má verba, en tryggja þá aptr í þess stab samband sitt og Norbr- lauda. Meb því vér höfum aldrei skýrt lesendum vorum frá verzlun Dana, þá mun eigi af vegi ab drepa á haua hér meb fám orbum, því jafnan er verzlunarmegin einnar þjóbar skír vottr um líkam- legar athafnir hennar og lífernisháttu í mörgum greinum. Arib 18-58 voru fluttar út úr Danaveldi, ebr úr Danmörku og hertoga- .dæmunum, varningr alls konar samtals á rúmar 34 miljónir dala; en þá var fluttr varníngr til Danaveldis á hér um 50 miljóna dala. þessi hinn mikli munr á útfluttum og abfluttum varníngi, sem þó hefir verib enn meiri ab undanförnu, er mörgu ab kenna. þab er fyrst, ab allr kostnabr er lagbr á útlendu vöruna fyrir tollinn utan, svo sem skipsleiga og ábyrgbargjald, en engiun kostnabr er talinn á útfluttu vörunni, þótt hún sé flutt í dönskum skipum; hitt annab, ab innlendi varníngrinn er lágt metiun; þab hib þribja, ab verbib er sett á varnínginn fremr eptir ágezkun en almennu kaupverbi í hvert skipti. Arib 1857 var fluttr varníngr til útlanda á 35 milj- óuir dala, en fluttr til Danaríkis varníngr á 65 miljónir dala; en árib 1855, tveim vetrurn fyrir verzlunarfárib, voru vörur abfiuttar á 63 miljónir dala, en útfluttar á hér um 40 milj. Arib 1855 hefir því öll verzlunin hlaupib á 103 miljónir dala, 1857 á 100 miljóna og 1858 á 84 miljónir dala, ebr var þá hér um einurn sjöttúngi rninni en 1855. þetta mun vera mjög ab kenna verzl- unarklípunni um árslokin 1857, og svo því meb fram, ab vcrb á allflestum varníngi hefir lækkab mjög síban. Ollum vörum er nú skipt, ab dæmum hagfróbra rnanna, nibr í þrjá flokka; í fyrsta flokki er talinn allr neyzluvarníugr, svo sem er matvara öll og drykkjuvara, í öbrum flokki er allr óunninn ebr lítt unninn varníngr, og í hinum þribja allr unninu varníngr, er vana- lega kallast ibnabarvara. 1858 var nú fluttr út neyzluvarníngr á rúmar 25 milj. dala, óunniii vara á 7,212,885 rd. og ibnabarvara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.