Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 67
Þjóðverjaland. FRÉTTIR. 69 því einu. Eigi vildi Austrríki né flokkr þess ganga aö þessum kostum, og meí) því nú aí) allir voru hinir áköfustu, þá tók aö rigna óþvegnum oröum úr blööunum ofan yfir Prússa, var þeim boriö á brýn aÖ þeir væri óþjóölegir , aö þeir gætti eigi skyldu sinnar viö þjóöverja og vildi ekki leggja í sölurnar. Nú sá Prússar afe eigi mátti svo búiö standa, þeir fóru j>á líkt aí> og smáríkin, þeir tóku fé aí> láni, drógu her saman hægt og hægt og bubu út leiöangri, en þó eigi fyrr en langt um lengi. í annan staÖ létu þeir og dæluna ganga í blöÖunum, og varö af öllu þessu hinn mesti blaöaþytr og ritakritr. Blöö Austrrikismanna og flokksmanna þeirra báru þaö fyrir sig, aÖ Napóleoni væri eigi trúanda, hann væri sem fööurfrændi hans forÖum, er hann réÖist fyrst á Austrríki, en síöan á hin ríkin á þjóöverjalandi og snéri þau svo öll niör hvort af ööru; nú væri þaö eigi meöalskömm af þjóöverjum aö láta fara svo meö sig aptr, þaö væri fákænlegt aö hafa eigi vörö á sér og brenna sig svo á sama soÖinu sem 1800—1807, og þaö væri löör- mannlegt aÖ sitja heima og hjálpa eigi náúnga sínum og kynsmanni, þar sem Austrríki væri. Blöö Prússa og flokksmanna þeirra sögöu þar í mót, aö þjóöverjalandi væri engin hætta búin, því nú stæöi aj\r hinn mikli og ágæti Prússa herr vígbúinn og meö vopnum; en í annan staÖ kváöu þau þjóÖverja eigi skipta neinu, þótt Austrríki missti ítölsku löndin, því þau væri eigi þýzk, og væri þá eigi rétt gjört af þjóÖverjum aö vernda þau lönd, enda mundi Austrríki hafa meira vanda en gagn af Langbaröalandi. BlöÖin fóru svo langt, aö þau sögöu Austrríki hafa sýnt ásælni allmikla og yfirgang eigi lítiun á Italíu, og heföi þeir stigiÖ þar mörgum fetum framar en heimilaö væri í Vínarsamníngunum, þeim mundi og eigi hafa farizt alls kostar vel viö Langbaröa og Feneyínga, því eigi mundi allt logiö, er sagt væri um stjórn Austrríkis keisara þar í landi, en þá kváöu þau órétt aö veita Austrríki liÖ aö slíku máli. þá kæmi og þaÖ til greina, aö á Prússlandi væri lögþíng og stjórnfrelsi, en í Austrríki réÖi keisari einn öllu og væri svo einráör um alla hluti, og því gæti Prússar eigi gjört svo lítiö úr sér, aö fara aö taka málstaÖ Austrríkismanna í stjórnarefnum þeirra. þó báru blööin einkum þaÖ fyrir sig, aö Austrríki væri eigi þýzkt ríki í réttum skilníngi, meö því aö þar væri eigi meir en sjöttúngr landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.