Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 127

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 127
Oíriftrínn. FRÉTTIR. 129 Ankónaborg; en er páfi mótmœlti slíku, þá svarabi skipalibsrábgjafi Frakka, afe þetta væri ab eins gjört tltil þess a& járnhetta á móti Austrríkismönnum og ah láta sjást, aíi Frakkar hefbi jafnmikinn rétt sem Austrríkismenn til afe ganga um sættir í öhrum löndum”. Gregoríus sextándi var |)á páfi; hann var svo illa látinn af sínum mönnum, ah herliÖ Austrríkis keisara var eitt í færum um aí) halda honum á stóli. Gregorius andaíiist sumarife 1846, og kom þá Píus páfi níundi til stóls í Rómaborg. Píus var hinn mildasti, hann gaf um 3000 bandíngja lausa og gjöríii margar þær endrbætr, er frelsis- vinum voru velkomnar. Nú bábu menn um endrbætr í Toskana og Parma; en er Karl Hlöbvir annarr, er þá um vetrinn gjörbist hertogi í Parrna eptir dauha Maríu Lovísu 17. desember 1847, synj- abi allra endrbóta, þá varb uppþot nokkurt. Herr Austrríksmanna ófe þá enn inn á Parmaland og sefafei uppreistina. Nd sá ítalir, afe svo búife mátti eigi standa, tóku þeir nú ráfe sín saman og bundust í heimuleg félög, er höffeu afesetr sitt nálega í hverri borg á Ítalín, ætlufeu þeir sér afe gjöra samtífeis uppreist um alla ítaliu, og svo er afe sjá, sem þeir hafi náfe þessu áformi sínu. J>á varfe vindlabardaginn á Langbarfealandi. Svo er mál mefe vexti, afe stjórnin í Austrríki á allt tóbak, er selt var á Langbarfealandi og öferum löndum Austrríkis, og seldi hún vindla og annafe tóbak alldýrt til þess afe hafa sem mestan hag á tóbakinu. Nú gjörfeu borgar- menn í Mílanó (Mæíandi) stjórninni þann grikk, afe þeir hættu afe reykja. Valdsmenn Austrríkis keisara þar í bænum urfeu þessu reifeir og köllufeu slíkt mótþróa; þeir úthlutufeu nú mörgum vindlum mefeal hermanna og bufeu þeim afe reykja þá framan í mönnum á borgarstrætunum. Borgarmenn urfeu þessu svo gramir, afe allmikife upphlaup varfe um borgina. Sikileyíngar og Púlverjar gjörfeu nú vofealega uppreist, þótt Ferdínandi konúngi tækist loks afe sigrast á henni mefe grimmd og brögfeum. Karl Albert konúngr Sardinínga, er ríki haffei tekife 1831 eptir Karl Felix fofeurfrænda sinn, breytti á annan veg en aferir konúngar, hann auglýsti þegnum sínum 8. febrúar 1848, afe hann vildi veita þeim frjálslega stjórnarbót. Hann efndi vel öll sínheit; Sardiníngar fengu þá stjórnarbót gófea, er þeir hafa haldife sífean. Hér yrfei of langt afe segja frá uppreistum á Ítalíu og frá orustum Karls Alberts vife Austrríkismenn árin 1848 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.