Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 73
Þjúðverjaland. FKÉTTIR. 75 til a& skilja um þetta mál; dómsmenn luku því dómsor&i á, a& Hassenpflug hef&i rétt a& mæla, en embættismennirnir ur&u sekir um óhlý&ni og var þeim varpa& í dýflissu. En nú er embættis- menn höf&u seti& í dýflissu alla þá stund, er til var teki&, þá kom sá kvittr upp, a& þeir mundi hafa þýtt stjórnlagaskrána rétt, og því veri& í rauninni saklausir, en stjórnlagaskráin væri sek, me& því a& hún væri óhæfilega frjálsleg. Nú var þá stjórnar- skránni stefnt í dóm bandaþíngsins og talin sek um þa&, er hún væri gagnstæ& bandalögum og konúngstign og raska&i öllum gó&- um stjórnarreglum. Bandaþíngi& kva& þann dóm upp 1852 eptir langar umræ&ur, a& stjórniagaskráin skyldi ]ög& til hvildar fyrst um sinn, en í hennar sta& skyldi koma önnur stjórnlagaskrá líka fyrst um sinn, er Hassenpflug haf&i sami&, sí&an skyldi þíngi& í Kjör- hessen, er þó kosi& var til eptir kosníngarlögum, þeim er Hassen- pflug bjó til sjálfr og aldrei höf&u veri& horin undir þíngiö, segja til, hvorja stjórnarskráua þa& vildi heldr nota; en eigi kom banda- þínginu til hugar a& efast um, hva& þá heldr meira, hvort þíng þetta hi& nýja 'hef&i fullkomi& umbo& af hendi þjó&arinnar til a& breyta svo stjórnlögunum. þa& er þó au&sætt og er einnig al- mennt játa&, a& þa& þíng hefir einúngis rétt til þess, er þíngmenn eru svo kosnir, a& þeir sé sannir fulltrúar þjó&arinnar og svara- menn réttinda hennar og hagsmuna, en eigi a& eins verndarmenn einhvers flokks af þjó&inni, svo sem eru stjórnarmenn og valda- menn o. s. frv. Nú var gengi& á þíng í Kjörhessen; fór þá svo, a& þíngmenn fundu a& ýmsum greinum í stjórnarskránni nýju, en eigi þor&u þeir a& lýsa hana ólögmæta, e&r bi&ja um hina eldri stjórnarskrá, og þeim befir, ef til vill, eigi falliö hún betr í ge&. En Hassenpflug var& afarrei&r þíngmönnum fyrir þá dirfsku þeirra, a& vilja fjalla um stjórnarskrá hans; lika&i honum þa& þeim mun verr, sem honum kom þa& óvæntara af mönnum þeim, er hann svo a& kalla haf&i sjálfr kosi& til þíngsetu. Hassenpflug rauf þíngiö, breytti kosníngarlögunum enn a& nýju og kvaddi sí&an þíngs. En tlaptr sækir hor i nef”, allt fór á sömu lei&, þíng þetta hi& nýja var eigi au&sveipnara og kom nú me& allmörg breytíngaratkvæ&i vi& stjórnarskrána. Hussenpflug var& þó eigi örþrifrá&a; hann stefndi málinu enn til bandaþíngsins, bjó til sjálfr nýja stjórnlagaskrá og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.