Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 93
Spánn. FRÉTTIR. 95 þeirra aí) etigu. þó hafa Spánverjar fundiö til þess, ab betr færi á aí> þeir gildi nú skuldir sínar lánardrottnum sínum, er þeir heimta þær meí) hervopnum af skuldunautum sínum, og hafa þeir því lofaí) Englum og Dönum aí> greiha þeim nokkurn hluta skuld- arinnar, þó líklega veríii lítiÖ úr er til efndanna kemr, ef aö vanda lætr. Spánverjar hafa nn leihangr úti og hafa farib meíi her á hendr Mórum; ræbr O’Donnel fyrir lifei Spánverja. Abr en Spánverjar fengu sagt Mórum strib á hendr, rébust Mórar á Sevta', sem er ein af borgum Spánverja á norbrstönd Subrálfunnar, þar er kastali góbr og ágætt vígi. Alls eigu nú Spánverjar fjórar borgir þar í lándi. Mórar gátu ekki gagn fengib; kom O’Donnel þangab meb allan her sinn, sem er 45,000 manns. Tókst þar harbr bardagi, en svo lauk, ab Mórar urbu frá ab hverfa, og vanst þeim eigi atsóknin. O’Donnel hefir síban átt nokkrar orustur vib Móra og haft jafnan sigr, hefir hann tekib eina af borgum þeirra, er heitir Tetúan, en lengra er eigi enn komib, enda er styrjöld þessari eigi enn lokib. þess er ábr getib, ab Frakkar áttu um sama leyti í ófribi vib Móra sem Spánverjar hófu leibangrinn; ætlubu menn því, ab þab væri undirmál meb Frökkum og Spánverjum, ab hefja ófrib þenna og leggja undir sig lönd á subrströndum Njörvasunda; væri þab ásetníngr Napóleons, ab koma upp öllum hinum rómversku þjóbflokkum, og fyrir því hefbi hann fundib þab ráb, ab hleypa heranda í Spánverja og hreifa hugi þeirra til kapps og metnabar, meb því ab Spánverjar vilja gjarna reka harma sinna á Mórum og bæla þá undir sig; en hitt þóttust menn vita, ab Napóleon mundi vel sjá, ab Frakkar gæti á síban haft í öllum höndum vib Spán- verja í subrálfu heims, og haft þvi mest gagn af sigrvinníngum þeirra, ef nokkrar yrbi. Englar litu nú svo á þetta mál, og fyrir því bubust þeir til ab ganga um sættir meb Spánverjum og Mórum, og er þab gekk eigi, þá kvábust þeir eigi mundu hlut í eiga fyrr en Spánverjar tæki lönd undir sig sunnan Njörvasunda. Svo er nú mál meb vexti, sem alkunnugt er, ab Englar eigu Gíbraltar, i) Borg þessi hét Septa fyrr um daga og dregr nafn sitt af latínsku orbi, septem sjö (ad septem fratres); en nú er hún köllub Ceuta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.