Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 55
Englaud. FRÉTTIK. 57 ekki. Seint í aprílmánubi hófst ófribrinn, og nokkru fyrr höf&u blö&in á Englandi tekiB taum ítala, rá&aneytiö haf&i eigi fengiíi sætt á komib, og haf&i því enga virbíngu af málum sínum vib önnur lönd; rá&aneytib hlaut því a& falla þegar er komib var aptr á þing. Tveir flokkar manna eru og á Englandi, er sinn hefir hvorja sko&un á ýmsum málum. í ö&rum eru stababúar, einkum aubugir kaupmenn, verksta&aeigendr, i&na&arstjórar og a&rir au&menn í kauptúnum ; en í hinum eru sveitamenn, lendir menn og ríkir sveitar- höf&íngjar. Flokkar þessir eru eigi allt eitt og Viggar og Tórar, þótt Viggar fylgi sta&abúum, og Tórar sveitabúum í sumum grein- um. Sta&abúar hugsa mest um kaupskap og i&na&_, sem og líklegt er, þeir vilja verzlunarfrelsi e&r kaupfrelsi sem mest, en varníngs- tolla og neyzlutolla vilja þeir sem minnsta; fyrir þvi vilja þeir fyrir hvern mun, a& fri&r haldist um heim allan, svo enginn glundro&i komist á verzlun sína, og þykir þeim fri&rinn varla nokkru sinni of dýrkeyptr. Eigi er þeim neitt um þa& gefib, a& Englar beri fræg&aror& af konúngastefnum; fyrir því hir&a þeir lítt um erlend málefni, nema kau^samníngar sé, og mjög" er þeim í móti skapi^ a& Englar eflr1 flota sinn og búist vi& ófri&i. þeir sjá sem margir a&rir í kostna&inn; en skuli fé til leggja, þá vilja þeir fyrir engan mun ab tollar sé hækka&ir, heldr a& tekjuskattr sé á lag&r. A& vísu hittir tekjuskattrinn kaupmenn, en þó vir&ist svo sem þeir hafi þa& mjög fyrir augum, er þeir vilja heldr tekjuskatt en tolla, a& velta skattbyr&inni á her&ar landeigendum. Sveitamennirnir halda nú a& vísu eigi lengr í móti verzlunarfrelsinu, en sí&r er þeim um a& fá þúngan tekjuskatt, þótt þeir sé örlátir í flárframlögum sínum til flotans og hersins, og vilja• þeir því öllu heldr, ef anna&hvort skal vera, halda toílum þeim, sem nú eru, en a& tekjuskattrinn ver&i hækka&r a& mun, allra helzt til langframa. þetta hefir valdib mikilli baráttu og þíngdeildum á Englandi, og mun enn valda nokkrum á ókomnum tíma. Nú á seinni tímum hefir herkostna&r Engla vaxib mjög, og vex hann a& kalla má me& ári hverju. Ari& 1839 var hann allr um 14 miljónir punda sterlíngs, 1849 var hann 15,800,000 pda. st., en 1859 er hann or&iun 26 miljónir; ári& 1856 var kostna&r þessi rúmir 40 niiljóna, 1857 var kostna&rinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.