Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 141

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 141
Friðrinn. FBÉTTIR. 143 taka skyldi Viktor til konúngs yfir landií), og urbu miklu flestir því samþykkir. Nú er ])íngmenn og landsmenn voru orSnir á eitt sáttir, voru sendir menn á fund Viktors^konúngs og honum bo&ib konúngsnafn; tók hann því vel ah vísu og þá tilboftib, en skaut því þó undir úrskurb sáttafundar þess, er síbar skyldi háf)r um allt þetta mál. Meban þessu fór fram í Ítalíu, átti Napóleon fund í Bjariz (Biaritz) ; kom á fund þann Leópold Belga konúngr, Metternik frá Vín og Ares frá Túrinni. Eigi vitu menn, hversu orf) og um- ræbur féllu, eu hitt þóttust menn skynja, ab Napóleon vildi þá búa til konúngsríki úr Toskana og Rómagna og láta sem einhverr af sonum Leópolds skyldi taka þar konúngdóm, en Sardinínga kon- úngr skyldi þá eiga Parma og Módena. En þetta varb eigi og engin urbu málalok á fundi þessum; mun þab hafa mestu rábib um, ab Englendíngar vildu eigi leyfa, ab nokkurr sendimabr kæmi frá þeim á fundinn. Napóleon hafbi nú í mörg horn ab lita, meb því ab hann hafbi undir gengizt svo margar sáttmálsgreinir og hafbi svo mörg járn í eldinum. Hann hafbi heitib ab styrkja til þess, ab Ítalía gengi í eitt bandafélag og páfi vera heibrsforseti; hann hafbi undir gengizt ab styrkja til þess meb góbu, ab hertogarnir næbi aptr völdum sinum, en nú voru hertogadæmin ab ganga í lög vib Sardininga; hann hafbi og undir gengizt, ab bjóba ásamt Jósepi til sáttafundar um öll málefni Itaiíu. Hann hafbi og sagt, ab ítalia skyldi vera frjáls til Feneyjabotna, en þab var hún eigi orbin; hann hafbi sagzt eigi skyldu leggja lönd undir sig, en þó hafbi hann löngu ábr fengib í ieyni loforb Sardiuinga konúngs fyrir Savojalandi og Nizu, ef hann hjálpabi þeim til ab reka Austr- ríkismenn út úr ítalin; hann hafbi og sagt, ab hann færi eigi til Ítalíu til ab kveikja óspektir ebr til ab rýra vald páfa. Meban setib var á fribarstefnunni í Zúriki var Napóleon fremr hlibhollr Austrríki; hann var því í móti, ab Evgeu frá Karignan, þrímenn- íngr Viktors konúngs ab frændsemi, væri til alvalds tekinn í her- togadæmunum, svo þab nábi eigi fram ab ganga, og hann var því líka mótfallinn, er Búonkompagni, sá er ábr hafbi verib sendiherra Viktors í Toskana, var tekinn þar til alræbismanns; hann hvatti og mjög til sáttafundarins, er ítalir voru næsta mótfallnir, meb því ab þeir vissu ab þeim yrbi eigi aubib ab koma þar fram málum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.