Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 114

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 114
116 FRÉTTIR. Bandafylkin. en meS því nú afe kosníng er eigi fram komin, þá er og heldr eigi þíng helgafe efer bofeskapr forseta birtr. Löng drög liggja til þessa kosníngar vafstrs, er þó öll hafa upptök sín í sundrlyndi þýhafenda og þýhafnenda. Svo er nú mál mefe vexti, afe Helpir nokkurr, er fyrrum var bú|)egn gófer í Norferkarólínu og haffei þræla marga og ambáttir eigi færri, en varfe sífean fátækr, haffei ritafe bók, er hann kallafei „Bráfeleg vandræfei suferfylkjanna” (The im- pending Crisis of the South). í bók þessari sýnir Helpir mefe mörgum og ljósum talnadæmum, hversu ólíkt hagi til í norferfylkj- unum og suferfylkjunum; í norferfylkjunum sé tnannfjöldi og mann- ijölgun skjót, almenn velmegun manna á milli og aufeæfi mikil saman komin, en í suferfylkjunum sé fámennt og fólksfjölgun lítil, þar sé og velmegun eigi almenn og aufemenn fáir. Nú lýsir hann þrælahaldinu, hversu þafe sé mörgum vandkvæfeum bundife; hann segir, afe blámenn sé latir og svíkist um allt hvafe þeir geti, mefe því þeir vinni af þrælsótta en eigi af lyst né .hollustu vife hús- bændr sína, svo steli þeir og öllu steini léttara, er þeir fái bönd- um yfir komizt, skemmi verkfæri og spilli verkgögnum, svo afe öllu saman töldu sé eigi arfesöm þrælaeignin. þá lýsir hann því og, hversu margir búendr hafi orfeife afe bregfea búi, fyrir því afe þeir eigi geti stafeizt kostnafeinn. Bók þessi var nú vatn á mylnu þý- hafnenda í norferfylkjunum, eigi sízt fyrir því afe sunnfylkíngr haffei skráfe hana; en er menn í suferfylkjunum fengu þetta afe vita, bönn- ufeu þeir sínum mönnum ófeara afe kaupa bókina efer selja efer dreifa henni út mefeal almenníngs. þetta tókst afe nokkru leyti, fyrir því afe ritbann er í suferfylkjuuum, en þó eigi svo vel sem þýhafendum líkafei. Tóku þeir sig nú til og snéru um efni bókarinnar og rang- færfeu hana, seldu sífean umskiptíng þenna efer ranghverfíng á 4 skildínga, og drápu honum svo út á mefeal alþýfeu, afe fár vissi af öferu afe segja en þetta væri bók Helpis. þó vissu nokkrir hife sanna, er gjörzt höffeu kaupendr bókarinnar mefe fyrsta, svo afe fluguritife varfe eigi afe fullu haldi, enn þótt múgr manna heffei keypt þafe en eigi frumritife fyrir sakir gófevirfeisins. Nú vildu þýhafendr hefna sín á kaupendum Helpis bókar; fyrir því kom einn þíng- mafer, Klark afe nafni, mefe þá uppástúngu, afe enginn sá, er gjörzt haffci áskrifandi afc Helpis bók efer verifc nokkufe vife hana rifcinn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.