Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 97

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 97
ítal/ft. FRÉTTIR. 99 fjármálanna á Englandi, hefir lýst í bréfum sínum til Aberdíns of- sóknum Ferdínands konúngs gegn þegnum sínum og illri mefeferS hans á bandíngjunum. Lýsíng þessi er hryllileg og harbla vib- bjó&sleg. Sífean hefir legife dökkr drúngi og mæfeulegt myrkr yfir þjófe og konúngi. Nokkrir óvandafeir menn og ráfelausir reyndu til afe myrfea konúnginn, en ])afe tókst aldrei, heldr varfe einúngis til þess afe gjöra konúng enn frásneiddari og fráhverfari mönnum sín- um. Ferdínandr haffei unnife eife afe stjórnarskrá þeirri, er hann gaf þegnum sínum, en sifean lét hann sem stjórnarskrá þessi væri eigi til, hann fór eigi eptir henni í neinu, en af tók hana þó eigi; hann skipafei ritbann, og varla var leyfilegt afe lesa gríska og lat- ínska rithöfunda í landinu. Hann haffei á sér guferæknissvip og þótt- ist gjöra allt af gufesótta; en verk hans lýsa fullkomlega, hversu trú hans og kristilegu hugarfari var háttafe. Hann var einráfer um allt, og ráfegjafar hans voru eigi annafe en aufemjúkar undirtyllur og aufesveipnir starfsveinar. f>ví er áfer lýst í riti þessu, hversu þrár og þrjózkr Ferdínandr var vife Engla og Frakka, þá er þeir báfeu hann afe laga og bæta stjórnarhagi þegna sinna, og vife Engla og Sar- dinínga í málinu um skipife Kaglíari (sjá Skírni 1857, 82. bls., og Skirni 1859, 58. bls.); en eigi var hann öllu mjúkari vife páfa, þá er hann vildi eigi taka vife setníngum hans um kristniskipun þar í landi, er líktust mjög þeim, er komust á í Austrríki hérna um árife (sjá Skírni 1857, 59. bls.). Eigi vildi hann heldr nú gefa Rússum leyfi til afe hafa beykistöfeu sína í Brindisi (fyrr Brundusium), borg sunnarlega á Púli vife Hadríuhaf. þótt Ferdínandr væri mikill vin Rússa, þá vildi hann þó eigi leyfa þeim þafe, er Sardinínga konúngr hefir leyft þeim, afe koma upp skipahrófi og líklega her- virkjum í nokkurri höfn í sínu ríki. Af öllum dæmum þessum má ráfea, hversu einlyndr Ferdínandr konúngr var; hann vildi einn öllu ráfea og hvorki láta neinn erlendan höffeíngja skipa sér fyrir um nokkurn hlut, né heldr innlendan mann leggja sér nokkurt þafe ráfe, er hann ætti afe virfea meir en vettugis hjá eigin gefeþótta sín- um. Ferdínandr leit á konúngdóminn sem hann væri helgidómr, er enginn mætti snerta utan hann einn; fyrir því þótti honum þafe helgispjöll, afe þjófein fengi nokkra hluttekt í lagasetníngu og land- stjórn; honurn þótti sjálfsagt, sem og öferum alveldismönnum er 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.