Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 111

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 111
Bandafylkin. FKÉTTIR. 113 Hú&sons^arbarfélagsins; en í fyrra tóku Englar nokkurn landshluta og gjörbu þaraf nýlenduna ^Kolúmbíu hina brezku” (Skírnir 1859, 68. bls.). Ein af eyjum þeim, er liggja fyrir löndum Breta þar norbr, er Jónsey (San Juan); hún liggr su&r undir landamærum Breta og Bandamanna í sundinu milli Vankúfseyjar og meginlands, þar sem nú heitir Vasíngtonsland, því svo kalla Bandamenn norbr- hluta Oregons sífjan 1853. f)ab varb til ti&inda, ab skipalibsfor- íngi Bandamanna einn, sá er Harney heitir, lagbi skipum sinum a& Jóney, gekk á land upp og helgabi Bandamönnum þar land allt. Dúglas heitir landstjóri Breta yfir Kolúmbíu, hann fór til og varöi Harney lýritti land þar a& nema e&r land ab helga Banda- mönnum, þvi hann kvaö ey þessa vera eign Breta. Harney var hinn ófcasti og lézt eigi mundu lausa láta eyna, kva&st hann fyrr hafa komib í meiri mannhættu og þó eigi látib hlut sinn, og yrfei nú svo afe vera sem hann vildi; Dúglas vildi hvergi vægja og var albúife afe þeir mundu berjast þar um eyna, þó varfe eigi af atlög- unni. Sífean var máli þessu stefnt í stjórnardóm Breta og Banda- manna, og er þafe nú lagife í gjörfe. Menn hafa kennt þeim Harney og Dúglas um allan þenna málavöxt. Er Dúglas mafer ólifeugr og ómjúkr, en Harney mesti ofstopamafer og fullr ójafn- afear; hann hefir verife sakafer um hývíg, er hann heffei drepife ambátt nokkra frjálsgefna; honum hefir og verife gefife þafe afe sök, afe hann hafi gengife á grife og gefnar trygfeir, mefe því afe hann hafi farife afe Indum óvörum og strádrepife þá, bæfei karla og konur, börn og gamalmenni, er áfer var búife afe heita fullum frifei. Eigi vitu vér full sannindi á sökum þessum ; en eigi er svo ólíklegt afe þær sé sannar afe mestu, því Bandamenn eru eigi brjóstveilir, er því er afe skipta, heldr eru þeir sumir hverir svipafeir þorgeiri Hávarssyni, afe þeir reka af manni höfufeife, þótt lítife sé annafe efni í, en afe þafe liggr svo vel vife högginu, enda lifir nú hjá Bandamönnum einum hugsun sú, er fólgin er í þessum orfeum: ((Hann var snemma újafnafearmafer mikill og þókti vel fallinn til höffeíngja”. Optlega hafa verife skærur miklar mefe þýfirríngum og þýverj- um í Bandafylkjunum, en þó hefir nú þótt taka steininn úr. Mafer nokkurr, Jón Brúnn afe nafni, bjó í Kansas, hann var hinn mesti 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.