Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 30
32 FRÉTTIIi. D.tmnöik. vib lausakaupmenn, er draga allan hagnabinn út úr landinu, en í þeirra staí) sér kaupfélagih þeim fyrir haganlegum flutníngum. Lög- þíng Færeyínga sýnir og vott þess, aí) þíngmenn verha æ leiknari í málunum og áræíiismeiri og samheldnari. þingmönnum hæþi og landsmönnum hefir eigi lynt viS amtmanninn yfir eyjunum, þykir þeim hann vera mjög einráor mabr og gjörræbisfullr. þíngmenn hafa kvartaö undan atgjörímm hans, og þab hefir haft þann árangr, aí) amtrnabr mun sjá sér þann eina, ab bibja um lausn ebr sækja þaban. þai) er eptirtektavert, ab svo virbist sem prestarnir sé góbir fylgismenn eyjamanna, og eru þeir þó flestir danskir; en prófastr- inn er Færeyíngr, frjálslyndr mabr, stilltr vel og prúbmenni mikib, hann er talinn mebal þeirra, er stybja bezt framför og lif hjá eyja- mönnum. A eyjunum eru 7 prestar, og er ab eins einn þeirra Fær- eyíngr, Hammershaimb ab nafni, hann er mabr ágæta vel ab sér í íslenzkri túngu. þess verbr og enn ab geta, ab Níels Winther, sá er ábr var þíngmabr Færeyínga, semr nú sögu landa sinna, og er hún miklu fullkomnari, eu þær sem ábr voru til, og betr samin. Frá S v i u m. Föstudaginn, 8. júlímánabar, andabist Oskar, konúngr Svía og Norbmanna. Oskar var fæddr 1799; hann tók ríki 8. marz 1844 eptir Karl Jóhann föbur sinn; hefir hann því setib ab ríkjum 15 ár og 4 mánubi rétta, og var rúmlega sextugr ab aldri þá er hann andabist. Fyrir nokkrum árum síban tók Oskar sótt þá, er nú leiddi hann til bana, þab var mænuveiki; elnabi honum sóttiu svo mjög, ab hann lagbi nibr ríkisstjórn 1857, en Karl, elzti sonr hans, hefir rábib ríkjum síban. Oskar konúngr var mildr og þjóbhollr, hann unni landi sínu og þjób sinni, sibum hennar og sögu, fornöld hennar og fögrum menntum. Hann var mabr vel menntr, lagbi mikla stund á sönglist og hljóbfæraslátt og bjó sjálfr til mörg söng- lög; hann var og mabr vel fróbr um marga hluti og unni líka fræbum og vísindum. Hann var og mabr frjálslyndr og lét þab ásannast i mörgum greinum, en þó hefir þar helzt þótt vib hnýta, er til stjórnfrelsis kemr. Frá því 1809, þá er Svíar fengu stjórnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.