Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 105

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 105
Hússlami. FRÉTTIR. 10/ þeir hafi lagt öll lönd þessi undir sig og jafnvel allan Austrheim; þá bæta og nokkrir því viö, a& Rússar álíti skyldu sína aí> leggja sem mest af heiminum undir sig, til þess aí> mennta hann í þeim skilníngi orbsins. sem þaí> nú er tekif): afe auka verzlun og líkam- lega velgengni, koma á fastri reglu í mannfélaginu, svo og auka menntir og vísindi. Margt dregr til þess, afe Rússar hafi fullan hug á afe auka lönd sín og veldi í Austrheimi. Rússar eigu allan norfer- hluta Austrheims, þar sem nú er köllufe Síbería, norfean frá Ishafi efea Daufeahafi, er fornmenn köllufeu þafe svo réttilega, og sufer til fjalla, er liggja mjög svo eptir mifeju landinu úr landnorferi í út- sufer. Kinaveldi liggr afe landsunnan upp á Qöllin norfer og útnorfer afe takmörkum Siberíu, heitir Mandsjúaland austast, þá Mógulaland, og taka þá vife önnur lönd, er liggja vestr af þeim hluta Mógula- lands, er liggr til Iíínaveldis, Songaland, Túrkestan efer Tyrkmanna- land og Tatalönd efer Tartaralönd. Rússar hafa fært sig jafnt og þétt sufer á bóginn. 1851 gjörfeu þeir vináttusamband vife Babafe konúng í Kíva; liggr land hans í sufer frá Aralvatni og beggja vegar upp mefe Amelfi, er í fornöld hét Oxos efer Oxus, en Rússar eigu lönd norfean vatnsins og nálega hálft vatnife. Sifean hafa Rússar reist kastala þar í landi og gjört þafe sáttmál vife grannaþjófeir Babafes konúngs, afe mega flytja varníng sinn yfir lönd þeirra og þafean yfir fjöllin til Kínaveldis. Tveir lestavegir liggja frá Kína yfir fjöllin norfer og útnorfer til Siberiu. Hin vestari leifein liggr frá Kínlandi til Leborgar í Tybet hinu litla, þafean gengr vegr til Jarkanborgar og Kasgaborgar í Búkaralandi hinu litla, sifean gengr vegrinn fyrir norfean Belrtind nifer af fjöllunum til Kókanborgar og Búkaraborgar. Allar borgir þessar eru kauptún eigi lítil, og liggja vegir frá þeim öllum i ýmsar áttir, sufer til Indlands og vestr til Persalands. Austari leifein liggr yfir Mógulaland norfer á fjallabrún- ina og þar ofan hjá Kjaktaborg, er liggr skamt fyrir sunnan Bakal- vatn, til Síberiu. Kjakta var mikife kauptún í fyrri daga, enda gengu þá flestar lestir þessa leife milli Kinalands og Norferálfu. Kalkar heita þeir af Mógulum, er byggja norfeast, og liggja lönd þeirra þar vife veginn; hrutust Kalkar undan Kínverjum 1787, og hafa nú sifeau hallafe sér afe Rússum, enda er Rússum um afe gjöra afe hafa vinfengi vife þá, svo þeir siti eigi vegu fyrir þeim þar yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.