Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 84
86 FRÉTTIR. Frakkland. um hans, ab ekki mundi duga nema ef önnur þjóÖ risi upp og veitti ítölum li& í móti Austrríkismönnum. Rit þetta var sem eldr í hálmi, þvi allir óttubust ófri&inn. Englendíngar einir létu eigi hrífast, þeir kvábust vitab hafa allt þab er stæfei í pésa þessum, og þafe löngu áfer en hann kom á prent, enda væri efni hans nú orfein 10 ára gömul saga, og drógu þeir því heldr gys afe stjórnvizku höfundarins og Frakka, ef allr vísdómr og stjórnspeki þeirra mætti felast í svo litlu, svo þunnu og svo gömlufeu ritkorni, sem þetta væri. Tvennt er þó í riti þessu, þótt eigi sé þafe nýtt mefe öllu, er lýsir huga Napóleons og skofeun hans á þjófemálefnum, ef svo er, sem ætla má, afe rit þetta sé samife eptir innblæstri hans; þafe er annafe, afe hann játar fúslega, afe þjófeernife eigi sér svo mikinn rétt, afe hver þjóö eigi afe réttu lagi afe vera félag sér og sjálfu sér ráfeandi; hitt annafe, afe honum þykir rétt afe lögsamdir gjörn- íngar viki fyrir þjófeerninu og þörf þeirri, er krefst breytínga á kjörum mannfélagsins. í riti þessu segir á þá leife: „Samníngar milli konúnga og stjórnenda væri þá afe eins óbreytilegir, ef heimrinn stæfei kyrr. Ef samníngar, sem gjörvir eru til afe tryggja frife milli landanna, verfea afe þrætuepli, þá er tilgangr þeirra farinn, og þá býfer hygni manna þeim afe setja annafe í stafeinn. Ríki ])afe, er hlífir sér mefe samníngum, og ber þá sem skjöld i móti þörf og löngun þjófearinnar til afe fá breytt samníngunum, þafe hefir til víss hinn ritafea rétt mefe sér, en þafe hefir hinn sifelega rétt og mefe- vitund almenníngs í móti sér. Nú er þafe sýnt, afe kjör Itala afla þeim bitra naufea, en vekr óró og kvífea í öferum löndum og fær, ef til vill, komife af stafe upphlaupum, og þá svo er komife, væri til lítils afe skírskota til bókstafanna í samníngunum, þeir yrfei þó afe rýma fyrir kröfum stjórnhygninnar og hagnafei landanna.” þessar og þvílikar kenníngar munu ýmsum þykja ærife iskyggilegar, og fám mundi koma til hugar, afe svo einvaldr og einráfer konúngr, sem ' Napóleon er, skyldi vera í vitorfei mefe afe þeyta þeim út um allan heim. Ef nú þjófeir þær allar , er lúta undir annarlega konúnga, færi afe kenningu þessari, þá mundi þær fljótt brjótast undan kon- úngi sinum, ef þeim annars þætti hann halla mjög réttindum sín- um og þjaka þjófeerni sinu. Ef alþýfeu manna þætti landslögiu óréttlát, efer þeim virtist landstjórnin leika sig hart, svo hún eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.