Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1860, Blaðsíða 12
14 FIiÉTTlR. Danmörk, hans annah en tveir stöplar sívalir, er votta hvenær þeir voru reistir, meö því aíi á þeim stendr ártalib 1562. Kristján konúngr fjóríii, sonr Friöreks konúngs, lét skömmu eptir dauía fööur síns rífa niðr alla höllina nema stöpla þá tvo, er fyrr er getií), og reisti síSan þá hina dýrlegu höll, er þar hefir staíúí) sí&an. Hann hóf smí5- ina 1602 og haföi lokib henni 1621. þaö er ætlun manna, aí) konúngr hafi sjálfr veriS yfirmabr yfir smíÖinni, þótt hann hefbi meb sér marga yfirsmi&i og íþróttamenn, einkum frá Hollandi, enda var og höllin gjör mei) hollenzku húsalagi, er þá var og mest tíSkab. Framhlih haliarinnar var 100 álna löng, hægri hliíiin var 85 álnir, cn hin vinstri litlu styttri. Allar hliiiarnar voru jafnháar, ebr 50 álna á hæö; en turnarnir voru 100 álna ei)r meira. Eigi verör því lýst hér, hversu skrautleg og dýrleg höll þessi var, þaö mætti og æra óstööugan, aö lýsa hverri marmarasúlu og öllum lopt- svölum stórum og smám, gyltum súluknöppum, fagrmynduÖum múr- brúnum og fieiru, eör skýra frá öllum þeim grúa af myndaskriptum af konúngum Dana og konúngsættinni, eör af merkismönnum þeirra, er sumar voru eptir hina frægustu listamenn þeirrar aldar. Af öllum húsum og herbergjum, er höllin haföi aö geyma, var kirkjan og riddarasalrinn öllu skrautlegastr. Altarisbríkin var öll skrifuö sögum úr heilagri ritníngu. Altariö var 7 álnir á hæÖ og 3 á breidd. Ljósastjakarnir voru allir úr silfri og vógu alls 74 merkr; en allt þaö silfr, er prýddi altariÖ, vóg 592 merkr. Prédikunar- stóllinn var aÖ sama skapi; á houum var líkneski Krists og allra guÖspjallamannanna steypt úr silfri, og stóÖ hvert þeirra 64 merkr eör meira. A prédikunarstólnum var alls 560 marka silfrs; en allt þaö silfrsmíöi, er var á altarinu og prédikunarstólnum stóÖ 1161 mörk og 5 aura, eör 18,586 lóö. J>ar var og í kirkjunni stóll Kristjáns konúngs fjóröa, er gjörr var meö hinu mesta skrauti og viÖhöfn. Öllu silfri kirkjunnar varö bjargaö. - Eiddara- salrinn var annaö herbergi dýrlegast í konúngshöllinni. Hann var 77 álna langr, 21 alin á breidd, en eigi nema 10 álna hár. Loptiö var allt sett líkneskjum, er voru svo margar og svo vand- aöar, aö 26 líkansmiÖir fengu þeim eigi af lokiö á minna en 7 árum. Líkneskjur þessar táknuöu herkunuáttu, fallbyssu steypu og klukkna, stundarasmíÖi, vínsuÖu, prentlist, skipstjórn og mylnusmíÖi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.