Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Síða 24

Andvari - 01.01.1983, Síða 24
22 BJARNI VILHJÁLMSSON ANDVARI vísindaleg rannsókn leiðir í ljós, geti orðið hér nægur auður í garði til góðra lífsskilyrða í nútíma menningarþjóðfélagi. Langar vetrarnætur og sólarlítil surnur norðursins geta ekki komið í veg fyrir það. En þótt boðaður sé tími vísinda og vaxandi þekkingar, má sízt gera þessi hugtök að átrúnaðargoðum, sem hægt sé að varpa allri á'hyggju sinni á. Vísindin leysa engan af hólmi, ekki sjómanninn, hóndann, verkamanninn, iðnaðarmanninn. En þau eiga að tryggja honurn ávöxt síns erfiðis, gera hann og þar með allt þjóðfélagið óháðara veðri og vindurn, sól og regni, sem Stephan G. sagðist eiga allt undir. Ég sagði fyrir skömmu í ræðu, að Islendingar gætu ekki gert sér vonir um að verða forustuþjóð i vísindum. Ekki munum vér stefna til tunglsins. En nærtækari rannsóknarefni eru óteljandi. Og því vil ég hæta við áður- greind ummæli mín, að víst eigum vér að verða forustuþjóð í þeinr grein- um, sem beinlínis varða þjóðina sjá'lfa, sögu hennar og menningu og landið, gögn þess og gæði. 1 því sambandi rifja ég upp, að á gamla árinu, 1968, voru tveir merkir minningardagar, sem að þessu mega lúta. Á því ári voru réttar 9 aldir síðan talið er að fæddur væri Ari prestur Þorgilsson, sem kallaður hefur verið faðir íslenzkrar sagnaritunar, reyndar maður á heims- mælikvarða á sínu sviði, eins og nú er komizt að orði. I honum persónu- gerðist evrópsk menntastefna á furðulega fúllkominn og um leið þjóðlegan íslenzkan hátt. Til verka hans, beint eða óbeint, verða raktar rætur íslenzks þjóðernis, og hefur einhvern tíma verið haldið upp á ómerkara afmæli. Á því ári voru og tvær aldir liðnar frá dauða Eggerts Ólafssonar. Um nafn hans er mikill Ijómi í minningu þjóðarinnar, enda var hann frægt skáld, framgjarn forustumaður og hann hvarf þjóð sinni með harmsöguleg- um hætti í blóma lífsins. Áhrif hans á íslendinga urðu mikil, en nú minn- umst vér hans ekki hvað sízt fyrir þá sök, að með honum hófst með næsta ótrúlegum glæsibrag vísindaleg rannsókn landsins, sem einmitt nú er kjör- orð vort. Vel mætti minning þessara tveggja manna, hvors á sínu sviði, vera léiðarljós í því þjóðfélagi rannsókna og þékkingar, sem hér hlýtur að koma og er reyndar þegar að komast á legg. Einhverjum kann að finnast til um, að hér hafi verið talað um fóstur- jörðina frá hagnýtu sjónarmiði einu af eins konar matarást, en ekki minnzt á ættjarðarástina, hina hreinu göfugu tilfjnningu. Elenni hef ég þó ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.