Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Síða 31

Andvari - 01.01.1983, Síða 31
ANDVARI kristjAn eldjárn 29 band við marga þeirra. Hann varð t. d. bréffélagi við eftirtaldar stofnanir: Troms0 museum 1950, International Institute of Art and Letters 1957, Jysk arkæologisk selskap 1962, en tilnefndur félagi þessara: Det Kgl. nordiske Oldskriftsselskab 1963, Kungl. Vitterhets, Idistorie ocb Anti- kvitets Akademien 1971, Kungl. Gustav Adolfs Akademien, Uppsala 1977, en heiðursfélagi eftirtalinna: Norsk folkemuseum 1961, Det norske Viden- skaps-akademi i Oslo 1971, Svenska arkeologiska samfundet 1973, Gesell- schaft 'fúr Fruh-und Vorgeschichte 1980, Society of Antiquaries of Scot- land 1980. Heiðursdoktor var hann frá háskólunum í Aberdeen 1969, Lundi 1972, Odense 1974, Bergen 1975, Leningrad 1975, Leeds 1978. Vitanlega voru honum veitt fjölmörg heiðursmerki bæði fyrr og síðar. Þó að þjóðin rnegi telja sumar þessar heiðursviðurkenningar sér til tekna, þar sem þær eru veittar þjóðhöfðingjanum sjálfum, má þó sjá af framantöldu, að Kristján var í miklurn metum hjá erlendum vísindamönn- um, áður en nokkurn óraði fyrir forsetadómi hans. Hann var skipaður prófessor við Háskóla íslands frá 1. janúar 1981 og kjörinn heiðursfélagi í Rithöfundasambandi Islands 1977. Á sextugsafmæli Kristjáns, 6. desember 1976, kom út a'fmælisritið Minjar og menntir, helgað honum. Birtust þar 42 ritgerðir eftir íslenz'ka og erlenda vini hans, sem lengi höfðu haft mi'kið sarnan við hann að sælda. Vitanlega komust í bókina miklu færri ritgerðir en æskilegt hefði verið, því að ákveðið var að takmarka verkið við eitt bindi. Osjálfrátt gerðu állir, sem að ritinu stóðu, ráð fyrir því, að færi gæfist á að sýna honum áþekkan virð- ingarvott síðar. Kristján kunni vel að meta allan þann sóma, sem honum var sýndur af heilum hug. Sem dæmi um það má nefna, að svo virðist sem hann hafi sent hverjum og einum, sem ritgerð átti í bókinni, persónulegt þakkarbréf og farið þar nokkrum orðum um ritgerðarefnið og stundum ritið í heild. Ég vænti þess, að mér verði ekki virt það til fordildar, þó að ég leyfi mér að birta hér bróf það, sem hann sendi mér af þessu tiléfni, því að fyrir mér vakir það eitt að sýna hugulsemi og hæversku Kristjáns í öllum sam- skiptum og 'hvað hann gat sagt rnikið í stuttu máli. Bréfið er á þessa leið:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.