Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1983, Qupperneq 110

Andvari - 01.01.1983, Qupperneq 110
108 EIRlKUR J. EIRÍKSSON ANDVARI Þórha]! biskup Bjarnarson, og andans stórmenni vor, svo sem Matthías Joch- umsson og Guðmundur Finnbogason, lögðu ungmennafélögunum lið ásamt Tryggva Gunnarssyni og Jóni Aðils, en ungmennafélögin eru mótuð mjög, upphaflega, af anda Grundtvigs og eiga sér beinlínis blóðbönd að rekja til Askov-lýðháskóla. Guðmundur Hjaltason dvaldist um hríð frá 1875 á Vonarheimslýðháskóla í Noregi og varð fyrir miklum áhrifum frá skólastjóranum þar, hinum víðkunna Kristofer Bruun. Björnson flutti fyrirlestra við skólann. Eitt sinn fannst Guðmundi, að hann hallmælti íslendingum. Gekk Guðmundur þá upp að ræðustól Björnsons, kreppti hnefana frammi fyrir honum, og mælti: ,,Hvað værir þú án vor ís- lendinga?“ Björnson erfði þetta ekki og skrifaði vini sínum, áhrifamanni, í Svíþjóð: „Taktu vel á móti þessum íslenzka sveitapilti. Hann er nokkur innan klæða.“ Guðmundur nam og kenndi í Askov. Ferðaðist um Norðurlönd og flutti fyrirlestra. Heima, alkominn, 1909. Var ritstjóri Skinfaxa og hélt 1100 fyrirlestra á 9 árum. Fór fótgangandi um þvert og endilangt landið yfir fjöll og firnindi, vetur sem sumar, og hvernig sem viðraði. Alls staðar vel fagnað og þakkarljóð ort til hans, einnig er ófærð hamlaði, að hann gæti komið! Kennari Sigurðar Þórólfssonar var um hríð Guðmundur Davíðsson, höf- undur þjóðgarðs á Þingvöllum og raunverulega umsjónarmaður nær samfellt frá 1899-1940. Náttúruverndar- og skógræktarhugsjónin á mjög svo rætur að rekja til Grundtvigsmanna. Þegar Sigurður skólastjóri Sigurðsson, síðar búnaðarmálastjóri, horfði hugs- andi út um gluggann, sögðu piltarnir, nemendur hans: „Nú er hann að horfa á trén vaxa suður á Jótlandsheiðum.“ Það er til athugunar, að fyrsta Búnaðarþing á Islandi styrkir Sigurð Þórólfs- son til náms í Askov-lýðháskóla. Síra Sigtryggur Guðlaugsson horfir á skrautgarð í Danmörku. Hann hugs- ar: „Svona garð væri gaman að gera í hrjóstrunum heima á Vestfjörðum. Núpsskóli verður til og „Skrúður“ í grjótskriðunum þar. Þegar Jón Árnason ritar um Samvinnuskóla í tímarit Samvinnuhreyfingar- innar, vakir fyrir honum lýðháskólasnið. Vitað er, að Kvennaskólinn í Reykja- vík er upphaflega mótaður af anda lýðháskólahreyfingarinnar. Það er einnig skóli Elínar Briem. Kennari sagði nýlega: „Sigurður skólameistari á Akureyri byggði ekki allt á prófum. Hann fann stundum inntökuskilyrðum „fullnægt í augum nemenda“. Það er og merkilegt, hve Sigurður Guðmundsson skólameistari lýsir Guð- mundi Hjaltasyni af mikilli samúð og næmum skilningi, enda var sr. Arnljót-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.