Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Page 18

Menntamál - 01.04.1962, Page 18
8 MENNTAMÁL í þau ganga, eða aðeins til barnakennaranna, með öðrum orðum, hvort stofna skyldi hreint stéttarfélag, samtök manna, sem áttu samleið á námsbraut, í lífsstarfi, launa- greiðslum og umbótum margs konar, eða halda skyldi áfram stefnu Hins íslenzka kennarafélags, að allir, sem vildu, gætu gengið í félagið, jafnvel þó að þeir væru ekki kennarar, en aðenis velviljaðir félaginu. Fjórir menn úr sjö manna nefndinni stefndu að stofnun sambands íslenzkra barnakennara og héldu þannig saman um höfuðatriði þess frumvarps, sem samið hafði verið og lagt fyrir fundinn í upphafi, en hinir þrír höfðu hver sitt sjónarmið. Meiri hluti nefndarinnar var víttur með hörðum orðum en klökkum rómi meðal annars fyrir það að leyfa sér að ætla að útiloka frá félagsskap okkar, með fullum rétt- indum, aðra eins úrvals menn eins og skólastjóra Kenn- araskólans og fræðslumálastjóra. Þetta er aðeins sýnis- horn af því, sem deilt var um. Meiri hluti nefndarinnar var í minni hluta á fundinum, þó að sú stefna að stofna Samband íslenzkra barnakennara sem hreint stéttarfélag sigraði að lokum með samantvinnuðu harðfylgi minni hluta fundarins og friðarsamningi allra á kvöldfundi 17. júní 1921. Skal ég nú skýra þetta nokkuð nánar: 1. gr. frumvarps þessa, sem samþykkt var og ég hef nokkuð rætt um, hljóðaði þannig: „Það er tilgangur sambandsins að auka samvinnu og samtök með íslenzkum barnakennurum, efla menntun og áhuga stéttarinnar og gæta hagsmuna hennar og vinna að umbótum og framförum í uppeldismálum þjóðarinn- ar.“ í 2. gr. segir meðal annars: „Þeir einir eiga rétt á að vera í sambandinu, sem gegna kennarastöðu eftir lögum um skipun barnakennara og laun þeirra, svo og þeir menn, sem hafa með kennara- prófi hlotið rétt til barnakennarastöðu.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.