Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Síða 39

Menntamál - 01.04.1962, Síða 39
MENNTAMÁL 29 til húsa í Ármannsheimilinu. Þá segir enn í lögunum, að þegar komin séu á stofn mörg slík skólaheimili, skuli ráðherra með reglugerð setja sérstök ákvæði um almenna námsskyldu þeirra fávita, sem unnt þykir að veita nokkra fræðslu, þá væntanlega t. d. ákvæði um skólaskylduald- ur þeirra. Það ákvæði vantar enn. Nú er það augljóst, að vanþroska börn eru að öllu leyti seinni til en jafn- aldrar þeirra og ættu því að vera fræðsluskyld lengur en þeir. I Danmörku er vangefið fólk t. d. samkvæmt lög- um skólaskylt til 21 árs aldurs. I lögum þessum er einnig gert ráð fyrir reglugerð um undirbúningsmenntun fávitakennara. Hún er heldur ekki til. Enn í dag eru sárafáir menn hér sérmenntaðir í þess- ari grein, og allir hafa þeir orðið að stunda nám sitt er- lendis. Mér er kunnugt um, að einhverjir þeirra hafa fengið styrk frá Barnaverndarfélaginu til námsins. Það væri afar æskilegt, ef Kennaraskólinn væri þess umkom- inn að sérmennta menn í þessari kennslugrein. Enn frem- ur þyrftu að vera fyrir hendi ákvæði um, að kennarar vangefinna séu mun betur launaðir en aðrir, því að slík kennsla er skiljanlega mun erfiðari en önnur og útheimtir mikla þolinmæði. Árið 1946 voru sem kunnugt er sett ný fræðslulög. Þar segir svo m. a., að nemendum í barnaskólum skuli séð fyrir tilsögn í lögskipuðum námsgreinum, hverju eftir sínum þroska. Enn fremur segir þar, að börnum, sem að dómi hlutaðeigandi kennara, skólastjóra og skólalæknis skorti hæfileika til að stunda nám í almennum barna- skóla, skuli séð fyrir stofnun, sem veitir þeim uppeldi og fræðslu við þeirra hæfi. Langt er síðan hér var settur á stofn málleysingjaskóla, og blindraskóli hefur starfað um alllangt skeið, og er það vel. En vangefin, seinþroska og taugaveikluð börn hafa orðið útundan í framkvæmd fræðslulaganna til þessa. Ég vil enn einu sinni víkja sögunni að lögunum um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.