Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Page 41

Menntamál - 01.04.1962, Page 41
menntamál 31 orsakirnar eru sjálfsagt skortur á nægu fé til fram- kvæmdanna og ekki síður almennt áhugaleysi. Vangefið fólk hefur þá sérstöðu meðal annarra öryrkja, að það getur ekki talað sínu máli sjálft, það þarfnast alla tíð verndar og umönnunar okkar hinna, sem meira vit er gefið. Við berum því öll í sjálfu sér ábyrgð á því, ef hagur þess er fyrir borð borinn. Ef ég má þreyta ykkur enn á lagatilvitnunum, vildi ég víkja ofurlítið að fram- færslu vangefinna, en hún heyrir undir lög um fram- færslu sjúkra manna og örkumla og kemur því að eins til greina, ef viðkomandi dvelur á hæli eða sérstofnun. Ríkið greiðir þá 4/a hluta framfærslukostnaðar. Þann hluta, sem á vantar, greiðir viðkomandi bæjar- eða sveit- arfélag, ef aðstandendur eru ekki færir um það. í sömu lögum eru ákvæði um það, að börn eða unglingar, sem ekki geta sótt ríkisskóla eða fengið þar fræðslu við sitt hæfi, eigi rétt á i/b hlutum kostnaðar við nauðsynlega og hæfilega vist í skóla við sitt hæfi, sem rekinn er af ríkinu. Ég býst við, að allt það fólk, sem vangefið telst og eitthvað getur lært, eigi rétt á þeim styrk, ef til væru sérskólar við þess hæfi. Ég get a. m. k. ekki skilið þessi ákvæði öðruvísi. Allt ber þetta að sama brunni, lagaákvæðin eru til, en framkvæmdirnar vantar, fjármagnið og eftirreksturinn, vildi ég bæta við. Vil ég nú loks víkja nokkuð að Styrktarfélagi vangef- inna og störfum þess. Þann 23. marz 1958 var stofnað hér í bæ félag, sem hlaut nafnið Styrktarfélag vangefinna. Voru lög þess að mestu sniðin eftir lögum Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra, sem stofnað var 3 árum fyrr. Nöfn þessara félaga fela að mestu í sér tilgang þeirra. Þó vildi ég leyfa mér að lesa aðra grein laga Styi'ktarfélags vangefinna: Tilgangur félagsins er að vinna að því:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.