Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Page 85

Menntamál - 01.04.1962, Page 85
MENNTAMÁL 75 maður verð ég að segja: skólamenntun okkar kostar mik- ið fé. En lífskjör okkar og efnahagur eru beinlínis háð uppeldinu eða því, hvernig skólunum tekst að þroska þá hæfileika, sem æskan býr yfir.“ Allar umræður á þinginu snerust í megindráttum um tvö atriði. í fyrsta lagi um forða hæfileikanna, hvort og að hve miklu leyti hann væri takmarkaður og hvort veru- legur forði ágætra hæfileika væri vanræktur og lægi ónotaður. I öðru lagi, hvernig finna mætti hæfileikana nægilega snemma og veita þeim inn á rétta náms- og þroskabraut. Um fyrra atriðið fjallaði fyrsta vísindalega framsögu- erindi þingsins. Bandaríkjamaðurinn Dael Wolfle ræddi spurninguna: Er hæfileikaforðinn takmarkaðwr? Svo ein- föld sem spurningin virðist, er svarið við henni þó all- flókið. Hæfileikaforði þjóðar er ekki ákvarðanleg stærð á sama hátt og kolaforði eða vatnsafl. Hann er samflétt- aður félagslegum aðstæðum, sem eru breytilegar. Á hinn bóginn eru rannsóknir á hæfileikum og fullnýting þeirra orðin aðkallandi. t því sambandi vitnaði dr. Wolfle í boðs- bréf O.E.E.C. til þessa þings, en þar segir: „Countries may not be able to sustain economic growth unless all the reserve of talent in the population are actively sought out and attracted into needed educational channels. This applies particularly to science and techno- logy, where the need for talented individuals is expending more rapidly than in most other sectors. Thus importance of identifying and fully developing the talents of young people, which is important in its own right, quite apart from economic needs, is reinforced by the imperatives of economic development.“ En hvenær er þá auðveldast að finna hæfileikana og hvar er þeirra helzt að vænta? Á því komu að vísu fram ýmis sjónarmið, en sú skoð- un virtist þó vera ráðandi, að beztur árangur í því efni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.