Menntamál


Menntamál - 01.12.1964, Page 40

Menntamál - 01.12.1964, Page 40
182 MENNTAMÁL „Lóðrétta" fyrirkomulagið er þannig, að næst fyrir neð- an reit nr. 1 birtist hið rétta svar, og síðan kemur næsti námsreitur þar fyrir neðan. Er þá gert ráð fyrir, að nem- andinn noti spjald til að hylja svarreitinn, á meðan hann færir sitt svar inn í verkefnabókina. Ýmis tilbrigði hafa og komið fram við þetta kerfi. Norman Crowder: 'l'he Multiple-Choice Response, Branching Prograrn: Intrinsic Programing Principles. Multiple-Choice Response merkir, að nemandinn velur eitt svar af mörgum, sem gefin eru á eftir liverri fræðslu- einingu. Hvert þeirra svara, sem gefin eru, hafa sinn svar- reit, sem vísað er til, ýmist með blaðsíðutali, ef um bók er að ræða, eða upplýsingar eru gefnar um takka, sem snúa á eða þrýsta á, ef um vél er að ræða. Þetta er grundvallarat- riði hjá Crowder. Hver fróðleikseining er mun lengri en hjá Skinner. Nemandinn eyðir því mun lengri tíma í að lesa en að svara, öfugt við jrað, sem er hjá Skinner, sem telur að hápunktur námsstarfsins sé svar (andsvar) nemand- ans. Crowder telur hinsvegar, að nám eigi sér ekki síður stað á meðan nemandinn er að lesa og gera sér grein fyrir efni hverrar fræðslueiningar. Þá kemur að því að velja eitt af þeim svörum, sem gefin eru. Svörin eru fyrirfram unnin þannig, að gert er ráð fyrir vissum frávikum frá hinu rétta svari. Crowder telur það manninum eðlilegt að læra af mistökum sínum, og því megi ekki taka frá honum þá reynslu. Velji nemandinn rangt svar, er honum vísað á enn meira lesmál, þar sem skýrt er fyrir honum, í hverju villa hans er fólgin. í lok þessa pistils er honum síðan vísað aftur á blaðsíðu 1 og hann beðinn að lesa betur og velja síðan annað svar. Þannig er haldið áfram, unz nemandinn hef'ur valið hið rétta svar við upprunalegu fræðslueining- unni, Ef nemandinn hins vegar velur rétt svar í fyrstu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.