Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Page 19

Eimreiðin - 01.01.1960, Page 19
EIMREIÐIN 7 viðunandi skil, nema iyrst eða jafnframt sé sagt frá landsmálabar- áttu hans lítillega. Mestu áhugaefni Valtýs virðast liafa verið framfarir á íslandi í atvinnu- og menningarlegu tilliti. Hann leit svo á, að bættar sam- göngur á sjó og landi, þar á meðal járnbrautir, og fjárhagslegt sjálf- stæði væru hornsteinar atvinnuveganna. En hann sá enga leið til að koma á verulegum endurbótum í því efni, nema stjórnarfarið væri bætt. Hann ritar í Eimreiðina aldamótaárið 1900: „Til þess að geta unnið að gagni að hverju sem er, verða menn að hala nýti- leg verkfæri, og fyrsta stigið er því að útvega sér þau, ef allt á ekki að lenda í eintómum handaskolum . . . Og nokkru líku er að gegna tneð stjórnarfarið. Það er verkfærið, og að það sé í góðu lagi, er skil- yrði íyrir því, að hægt sé að vinna með nokkurri verklagni og verulega góðum árangri að öllum framfaramálum landsins.” (Eimr. VI. bls. 236). Oll þessi aðaláhugamál Valtýs urðu því lengi vel að víkja fyrir öðru, sem honum var þó í raun réttri alls eigi svo hugstætt: stjórnar- skrármálinu. Þegar 1894, árið, sem Valtýr var l'yrst kosinn á þing, gerði liann grein fyrir skoðunum sínum í því nráli, sem voru á þá 'und, að fslendingar skyldu fá sérstakan ráðgjafa, búsettan í Kaup- mannahöfn, væri hann íslendingur, óháður ríkisráðinu í hinum sér- stöku málefnum íslands, gegndi ekki öðru ráðherraembætti, ætti sæti á alþingi og bæri ábyrgð fyrir því á öllum stjórnarathölnum. Var þetta meginefni Valtýskunnar svo nelndu. I samráði við áhrifamenn Dana samdi Valtýr frumvarp, að mestu samkvæmt ofangreindum atriðum, nema hvað ekkert var kveðið a um, hvort íslandsráðgjafi skyldi eiga sæti í ríkisráði eða ekki, og var það lagt fyrir alþingi 1897. Frumvarpinu var einkum fundið það til foráttu, að í því var ekkert ákvæði, sem bannaði setu íslands- ráðgjafa í ríkisráði Dana. Mætti það harðri mótspyrnu undir for- ystu Benedikts Sveinssonar og náði ekki fram að ganga. A þinginu 1899 konr frumvarp Valtýs aftur fram, en var eigi öeldur sanrþykkt. Á þingi 1901 báru andstæðingar Valtýs fram stjórnarskrárfrumvarp, er var samhljóða frumvarpi lrans unr ríkis- t'áðssetuna. Höfðu þeir því snúizt á lrans sveif í þessu unrdeilda at- t'tði. Meðan verið var að fjalla um frunrvarpið í efri deild, barst Aétt um, að hægrimannastjórnin í Danmörku væri fallin, og lrefðu vinstrimenn myndað nýtt ráðuneyti. Andstæðingar Valtýs, sem nefndir voru Heinrastjórnarmenn, af því að þeir vildu, að ráð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.