Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Side 25

Eimreiðin - 01.01.1960, Side 25
EIMREIÐIN 1B dmarit Eimreiðin var í liöndum Valtýs. í Kveðjn, fjórum hlýleg- uni vísum, sem Valtýr birti á lítt áberandi stað í fyrsta heftinu, komst hann svo að orði um þetta óskabam sitt: Framfaranna vona vagn vertu á nýjum brautum. hó að hugsjón Valtýs, járnbraut um ísland, Iiafi enn eigi rætzt °g rætist ef til vill aldrei, varð Eimreið hans sannkallaður „vona vagn“. Hún varð fyrsta nútíðar-tímaritið á íslenzku, stuðlaði að því að rjúfa andlega einarigrun þjóðarinnar, án þess að segja á ueinn hátt skilið við það, sem bezt var í fornri menningu og þjóð- dyggðum. Eftir Eimreiðinni voru þau tímarit sniðin, sem komu S1ðar, svo sem Skirnir í nýja forminu, Iðunn og mörg fleiri. En ekkert þeirra hefur farið fram úr Eimreiðinni, eins og hún var :i beztu árum Valtýs — og raunar alltaf í höndurn hans. Á þessu sviði hefur Valtýr því verið mestur brautryðjandi íslendinga á Seinni tímum, auk alls annars, sem eftir hann liggur. Valtýr gaf Eimreiðina út í 23 ár, og átti hana einn 12 síðari árin, að því er virðist. (Á titilblöðum 11 fyrstu árganganna er prentað: ”Eigendur: Nokkrir íslendingar.“) En hvernig bar hún sig? mundi 1111 e. t. v. einhver spyrja. Öruggan vitnisburð um það hef ég engan, llema orð Valtýs sjálfs í lok áður nefndrar smágreinar í V. árg.: ”En trauðla ætlum vér eina 4 árganga af nokkru öðru íslenzku tíma- ritl öllu margbreyttari en hana, hvorki að því er snertir efni né höf- Unda, og lieldur ekki meira skenrmtandi og fræðandi en hana. Og einmitt þess vegna þrífst. liún líka vel, þar sem flest önnur islenzk Umaril verða að standa við jötu landssjóðs, ef þau eiga ekki alveg að ,l°rfallad) En úr því að svona vel gekk fyrstu fjögur árin, má ætla, að eins bafi verið alla tíð, unz heimsstyrjöldin gerði Valtý ókleift að halda utgáfunni áfram. Sýnir velgengni Eimreiðarinnar, með öðru, fjár- nialavit Valtýs, enda mun liann ekki hafa kastað höndum til neins, er að rekstri hennar laut. Skal nefnt lítið dæmi þeirri skoðun til stuðnings. hegar sá, er þetta ritar, var heima í föðurgarði, þótti Eimreiðin Cu'n bezti gestur þar sem víðar. Með henni komu árlega bréf frá ’ristjóranum til skáldsins á Sandi, senr var einn helzti stuðnings- ') Leturbreyting mín. — Þ. Guðm.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.