Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Side 45

Eimreiðin - 01.01.1960, Side 45
^ásaga eftir Ra^ar Jóha nnesson Lofiið í skólastofunni var þungt °S iúlt, því að ekki var hægt að °pna glugga, þegar svona stóð upp 1 tllviðri. Stofan var auðnarleg og °yndisleg eins og margar skólastof- Ur- Allt of stórir, gapandi gluggar, st°lar, borð, skápur í einu horninu. ^vört tafla og mynd af Jóni karl- nil|ni Sigurðssyni voru eina skraut- 'ð á veggjunum. Lg þraukaði enn við að skýra af- eiðingar krossferða fyrir nemend- Urtl naínum. Ég sá, þar sem ég sat á PaHinum, við kennaraborðið, út á Laðið við framhlið skólans. Og nú ^ eg, að stór og glæsileg bifreið '°tn brunandi að húsinu, svo að Paut; í mölinni undir hjólunum. >etta var fallegt farartæki, síðasta afsprengi amerískrar bílatækni. En cg gaf því engan gaum og þumb- a®ist áfram við krossferðirnar. Og Pað var engu líkara en síðasta r°ssferðin væri nú hafin, þarna i 3ekknum, — og beindist gegn mér. Loft ko: var lævi blandað, og allt í einu m snarpt teygjuskot þjótandi framan úr stofunni, rétt við eyrað á mér og skall í töflunni á bak við mig. En ég var of þreyttur til að fara að rekast neitt í því. Allt í einu var rekið eitt bylm- ingshögg á hurðina og henni lirint upp í sama vetfangi. Inn kom Óli Jóns, nemandi í 2. bekk D, sem var næstur kennarastofunni. Óli stað- næmdist á þröskuldinum, rjóður og hnöttóttur, og stóð á blístri af ákafa: — Kennari! Skólastjórinn vill fá að tala við yður strax! Bekkurinn, sem ég var að kenna, sá sér óðara leik á borði: — Megum við þá fá frí það sem eftir er af tímanum? Ég leit á klukkuna og yfirvegaði málið. Lítið var eftir af kennslu- stundinni. — Ojú, ef þið lofið því að ganga liljóðlega út. — Já, já, já, við lofurn því upp á æru og trú. Og 26 pilta bekkur gufaði upp tillölulega hljóðlega. Ég var að velta því fyrir mér, þegar ég gekk inn ganginn, livaða mál væri nú á döfinni, sem skóla- stjórinn ætti erfitt með að ráða- frarn úr. Efann var að vísu roskinrt og reyndur og eldri en ég og hafðf stjórnað skóla alllengi. En hann átti samt alltaf jafnörðugt með að taka ákvarðanir í vandamálum. Þá var hann vanur —að koma til mín og grenslast eftir skoðunum mín- um, án þess að leita beinlínis ráða. Skrifstofa skólastjóra var undar- legt sambland af safni, geymslu- kompu og skrifstofu. Skrifborðið stóð hægra megin, stórt og fornfá- a,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.