Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Side 47

Eimreiðin - 01.01.1960, Side 47
EIMREIÐIN 35 ur. Og ekki ætti hann að vera fífl, hann á ekki kyn til þess. Hann get- Ur lært, ef hann vill og fær sæmi- iega kennslu. — Ég hef kostað stór- ie til aukakennslu fyrir hann, og sauit rétt skríður hann. Er þetta Uokkur hemja? — Sýndu kennaran- Ulu þarna prófskírteinið þitt, Nonni,... ef hægt er að kalla þenn- ari skítableðil prófskírteini. Drengurinn dró bögglað skír- teini upp úr brjóstvasa sínum og ^ékk mér. Satt var það, aðaleinkunnin var skelfiiega lág, og það sem verra var: takastar voru einkunnirnar í veiga- utestu námsgreinunum. ~~ Já, hvernig lízt yður á? spurði ^°rstjórinn og sendi þykkan reykj- arstrók framan í skólastjórann, sem körfaði óttasleginn undan og hóst- aði- — Haldið þér, að þetta séu kennarar, þessi ósköp! Og strákur- lnu á að taka landspróf í vor. Mér kolbrá. Þá var piltinum yafalaust ætlað að setjast í bekk- lnn, sem ég hafði verið að kenna í. ~~ Landspróf? spurði ég ósjálf- rátt og varð litið á skírteinið aftur svo á piltinn, sem hímdi í skot- Iuu hjá skápnum og þorði ekki að hta upp. "■ Já, landspróf. Hann verður og uann skal. Hann á að verða lög- iræðingur eða hagfræðingur. Firm- a® þarf á þess háttar manni að halcla. Svo á hann að verða for- stjóri með mér og taka við af mér. hað þýddi víst lítið að ætla sér telja þennan viljasterka mann °fan af þessari fásinnu. Samt vog- aðl ég að reyna: ~~ Er það nú nauðsynlegt, for- Rngnar Jóhanncsson stjóri? Það lield ég, að þér hafið hvorki tekið lögfræðipróf né hag- fræðipróf og stjórnað þó yðar fyrir- tækjum með öruggum höndum, eins og alþjóð er kunnugt. Forstjórinn þótti lofið sýnilega nokkuð gott. En hann var of verald- arvanur maður til að láta blekkjast af fagurgala. — Já, það voru aðrir tímar, þeg- ar ég var að brjótast áfram með tvær hendur tómar. Ég vann mitt fyrirtæki upp sjálfur smátt og smátt og er öllum hnútum kunn- ugur frá upphafi. En strákurinn hefur aldrei dyfið hendi sinni í kalt vatn, fremur en ungir menn yfirleitt nú á dögum, þegar feður þeirra hafa nóg fyrir sig að leggja. Hann þarf að undirbúa sig, læra. Og nútíminn krefst prófa og sér- þekkingar, þótt við gömlu menn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.