Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Page 49

Eimreiðin - 01.01.1960, Page 49
EIMREIÐIN 37 e^ki einn þarna inni og fór að fitla við verkfærin. Hann hand- fjallaði þau fimlega og laglega, sneri hjólum og tengdi saman raf- tnagnsstrengi. Dauðyflið lrafði kreytzt í lifandi og vakandi mann. Ég gekk hljóðlega til hans: — Það var lagið, ungi maður! Þú kannt handtökin á þessu. Hann leit á mig spurnaraugum, ~~ hvort ég væri að draga dár að Éonum. — Þetta eru falleg tæki. Hver á þau? spurði hann hrifinn. — Skólinn á þau. Þykir þér gam- an að vélum? — Já, vélar eru það skemmtileg- asta sem ég veit, sagði hann og krosti. Hin sívökulu augu og eyru föður kans höfðu fylgzt með þessum °rðaskiptum okkar. — Jú, jú, það vantar svo sem ekki föndrið í þessum strák við aÉt þess konar. Hann leikur sér enn eins og krakki að alls konar kjóladrasli og bílum. Og ef ég skil hílskúrinn eftir opinn stundinni *engur, |já er hann strax kominn a kaf í allt ruslið þar. En hann hef- Ur engan tíma til slíks lengur. Og Éíl fær hann ekki að snerta fyrri en liann er kominn í Menntaskól- ann; því er ég búinn að heita. IJað dimmdi yfir svip piltsins, ský vonleysis og deyfðar færðist yÉr andlitið að nýju; skúraskinið, Sem eðlisfræðitækin höfðu vakið sem snöggvast, var horfið og byrgt. Skólastjórinn hætti nú hinni kjánalegu rannsókn sinni á doð- rantinum. Hann herti sig upp, stakk þunralfingrunum í vestis- boðungana og sagði borginmann- lega: — Ég hef tekið ákvörðun í þessu máli. Ég tek piltinn í þennan bekk, sem um hefur verið talað. Hann getur byrjað klukkan átta í fyrra- málið. Þar með voru örlög forstjórason- arins ráðin. Hann kom stundvíslega í skól- ann morguninn eftir. Ég fylgdi honunr inn í skólastoíuna, þegar allir voru setztir. Það sló dauðaþögn yfir bekkinn, þegar nýi pilturinn birtist í dyrun- um. Allir virtu hann fyrir sér með gráðugri forvitni og rannsakandi gagnrýni. Hann stakk mjög í stúf við hóp- inn, senr fyrir var. Hann var afar vel klæddur, í dökkum fötum, með lrvítt unr hálsinn og bindi. Hinir strákarnir voru flestir í úlpunr eða peysum, mislitum skyrtunr, og eng- inn nreð bindi. Enda hófust hvísl- ingarnar brátt, svo háværar, að heyra nrátti lrvert orð: — Iss, ætli hann sé í fermingar- fötunum sínum? — Já, hann er lík- lega að koma úr altarisgöngu! Og svo var flissað. í stofunni voru aðeins tveggja nranna borð og tvö sæti voru laus. Ég valdi nýkonrna piltinum sess- við hliðina á Kalla Péturs. — Á þetta gerpi að sitja hjá mér? spurði Kalli önugur og sendi þess- um nýja sessunaut illt auga. — Þú ert gestrisinn, Karl, svar- aði ég, og það nægði, Karl sótroðn- aði og svaraði engu. Ég hafði valið þetta sæti af ráðn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.