Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.01.1960, Qupperneq 56
44 EIMREIÐIN upp seinast í tímanum og yrti á hann. En hann tók ekkert eftir því. Ég gekk þá til hans, studdi hendi á öxl hans og sagði kumpánlega: — Heyrðu, kunningi, ert þú nú sofnaður svefninum langa? Þessi lélega fyndni mín vakti hlátur í bekknum, en Nonni hrökk upp úr mókinu við snertingu rnína. Hann leit upp, sljóum örvænting- araugum — og svo hallaði liann sér fram á borðið og fór að hágráta. Bæði mér og bekkjarbræðrum hans brá illa við. Við störðum á hann og gátum ekki að gert. Ég stóð sjálfur ráðalaus gagnvart djúpri öi-væntingu þessa pilts. Ég tók þvi þann kost að láta hann af- skiptalausan þessar mínútur, sem eftir voru af tímanum. Ég sá að smámsaman kyrrðust grátkippirn- ir í grannvöxnum herðunum og loks leit hann upp og fór að horfa út um gluggann. Ég bað hann að verða eftir hjá mér inni í kennslustofunni, þegar hinir piltarnir fóru út. — Hvað er að þér, drengur minn? Varð kannski einhver árekst- ur mill.i ykkar feðganna, þegar þú komst heim með einkunnirnar í gær? — Já, en það gerði ekkert til, ég er því svo vanur. En . . . hann eyðilagði alla bílana mína og brenndi allar flugvélarnar mínar. — Það var auðvitað leiðinlegt fyrir þig, en þú verður að athuga það, góði minn, að þú ert ekkert barn lengur; þú ert að verða full- vaxta maður, sem þarfnast engra leikfanga. — Á ég þá ekkert að hafa ... nema bækur? spurði Nonni, og það var sár örvænting í spurningunni, og ég fann að í henni leyndist nreiri þýðing og þungi en ætla mætti 1 fyrstu. Hlaut það ekki að vera óbærilegt fyrir hvern mann að hafa það eitt í kringunr sig, senr lrann lrefur mesta andstyggð á, hafa það eitt að starfi og dægradvöl. — Og svo má ég ekkert fara út, nema þegar ég fer í skólann, ekki niður að höfn að skoða skipin eins og ég er vanur að gera á hverjum degi, ekki niður á verkstæði og • ■ ■ Hann þagnaði unr hríð. — Ég vildi að ég væri í fangelsi, bætti lrann svo við. — Hvernig dettur þér í hug að segja þetta, drengur? Geturðu nu ekki hugsað þér einliver skenrnrti- legri unrskipti á þínum högum? — í tugtlrúsinu er maður þó ekki píndur til að gera það, sem manni þykir leiðinlegast, svaraði hann. Ég þagði. Ég kunni engin ráð, enga líkn við vonleysi piltsins. Við þögðum báðir um stund. Svo leit hann framan í nrig> beint í augu mér, aldrei þessu vant- — Heyrðu, kennari, á ég segja þér, lrvað ég var að liugsa um í nótt? — Já, gerðu það. — Ég var að hugsa uni að strjúka- — Strjúka? Hvað ertu að segja? — Já, strjúka að heiman. — Óg hvert ætlarðu svo sem að strjúka? — Sjáðu til, það liggur hollenzkt flutningaskip við Löngulínu, °S ég heyrði verkakarlana vera að tala um, að tveir hásetarnir væru veik- ir og þá vantaði menn í staðinn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.