Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.01.1960, Qupperneq 61
Sjötíu ára stúdentsafmæli Þar, sem Reykvíkingar — ungir °g aldnir — sitja nú daglangt yí'ii kaffibolla sínum, kók, shake, súpu- diski og öðrum veitingum, var l'yrr- Uni eitt vistlegasta og virðulegasta embættismannsheimi 1 i höfuðborg arinnar. Urn þetta leyti vors fyrir nákvæmlega sjötíu árum, sat þat Ungur skólapiltur og las af kappi þndir stúdentspróf. Upplestrarfrí- í Lærðaskólanum hófst jtá í aprílbyrjun hjá sjöttubekkingum, eu skólasveinar fengu ekki stúd- entaskírteini sín fyrr en 30. júní. Húsið Austurstræti 20, þar sem nu er Hressingraskálinn, var á Jiess- Urn árum nef'nt Landfógetahúsið, °g skólasveinninn sem sat Jtar að Próflestri vorið 1890 var landfó- getasonurinn, Arni Thorsteinson tónskáld. 1 vor á hann Jiví 70 ára stúdentsafmæli, og á enginn núlif- andi íslendingur svo mörg stúd- entsár að baki, en hann útskrifað- lst úr Lærðaskólanum 19 ára gam- ab vorið 1890, ásamt 18 öðrum bekkjarbræðrum, sem nú eru allir látnir. .Þó að próflesturinn tæki að sjálf- ^gðu upp mestan tíman fyrir Árna borsteinson stúdentsvorið hans, vanrækti hann þó aldrei helgasta ’ugðarelni sitt — tónlistina. Marga stundina sat hann við píanóið í stofu loreldra sinna og laugaði hug- ‘Uln í tónaflóði hljóðfærisins. Það 'ar góð hvíld frá lestrinum. Strax á Jiessum árum var hann byrjaður að semja lög, þó að sjálfur telji hann að það hafi verið tilraunir einar, enda var hann snemma kröfuharður við sjálfan sig í þeim efnum og vandlátur. Það var ekki fyrr en á stúdentsárum Árna í Kaupmannahöfn, að hann lét fyrstu sönglögin frá sér fara opinberlega, en fyrstu lögin hans, sem birtust á prenti, komu einmitt í Eimreiðinni árið 1897. Á námsárum sínum í Kaupmannahöfn umgekkst Árni töluvert Valtý Guðmundsson rit- stjóra og var tíðum gestur á heim- ili hans Jtar. Þá var Jiað, sem Val- týr fékk hjá honum þrjú sönglög til birtingar, en þau heita: „Er sólin hnígur", tileinkað Steingrími Johnsen söngkennara, frænda tón- skáldsins, „Sólkveðja“, tileinkað Geir Sæmundssyni vígslubiskup, sem var góður vinur og söngfélagi Árna og lagið „Verndi þig englar“ við kvæði eftir Steingrím Thor- steinson. Síðar hafa svo fjölmörg af söng- lögum Árna komið út í sérstökum sönglagasöfnum eins og alþjóð er kunnugt, en mörg fögur lög á hann í fórum sínum, sem aldrei hafa ver- ið gelin út. í rúm sextíu ár hafa lög Árna Thorsteinsonar verið sungin á hátíðum og tyllidögum Jjjóðarinnar og við margs konar önnur tækifæri, og enn eru þau á söngskrá llestra einsöngvara lands- 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.