Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.01.1960, Qupperneq 62
50 EIMREIÐIN ins, þá er þeir vilja kynna þjóðleg ■og hrífandi ættjarðarlög. Með lög- um sínum hefur Árni Thorstein- son gefið mörgum af fegurstu kvæðum 1 jóðskáklanna vængi söngsins, svo að þau munu óma af vörum þjóðarinnar um ókomna framtíð meðan hún ann fögrum ljóðum og lögum. Árni Thorsteinson er fæddur í Reykjavík 15. október 1870, og er því á nítugasta aldursári. Hann er því jafnframt að vera elzti stúdent landsins, einn elzti innborni borg- ari Reykjavíkur, en hann hef'ur al- ið allan aldur sinn í höfuðborg- inni, að undanskildum námsárum sínum í Kaupmannahöfn frá 1890 til 1896. Faðir hans, Árni Thorsleinson, var síðasti landfógetinn hér, og var hann bróðir Steingríms skálds. Faðir þeirra bræðra var Bjarni amtmaður Thorsteinson á Arnar- stapa, en móðir þeirra Þórunn Hannesdóttir Finnssonar síðasta Skálholtsbiskups. Móðir Árna tón- skálds var Soffía Kristjana Hannes- dóttir Johnsen, en afi hennar var Steingrímur Jónsson biskup í Laugarnesi. Kona Steingríms bisk- ups var Valgerður Jónsdóttir ekkja Hannesar Finnssonar í Skálholti, og var hún því langannna Árna í báðar ættir og langafar hans tveir biskupar. Þrátt fyrir háan aldur er Árni 'Thorsteinson enn ern vel; hann er léttur í spori og beinn í baki þá er hann gengur um götur fæð- ingarbæjar síns og leitar á fund gamalla minninga niðri í miðbæ, þar sem hann á sín æskuspor undir steinlögðum strætum. Hann er jafnan hress í bragði, hýr og ljúfur í viðmóti, og þegar talið berst að skólaárunum í Lærðaskólanum og stúdentsárunum á Regensen í Kaupmannahöfn, er sem æsku- bliki bregði fyrir í sjóndöprum augum og hann lifir upp í minn- ingunni margar liðnar stundir frá löngu horfinni tíð. Þá minnist hann og gömlu Reykjavíkur, þeg- ar hann var að alast upp við Aust- urstrætið. Þá var höfuðborgin ein- ungis lítið sjávarþorp með um 2000 íbúum. Austurvöllur og Lækjar- torg voru tjaldstæði ferðamanna, fjárréttir í Kolasundi, fallstykki Jörundar liundadagakonungs sým- leg í virkinu, sem kallað var Skans- inn eða Battari, og lækurinn gat orðið farartálmi í stórflóðum. En minnisstæðast af öllu er hinu aldna tónskáldi þó þær fátíðu hátíðis- stundir er skipshljómsveitir frana- andi skipa tóku að leika hér úti a höfninni eða í landi. Þegar sliku aulusu gestir voru hér í höfn, vai tíðum hlaupið út á Skansinn og beðið þar, unz skipshljómsveitin kom upp á þilfar og tók að blása i lúðra meðan yfirmenn snæddu ha- degisverð. Og bæri svo við að bati væri skotið út og blikandi lúðrar bornir um borð, var það vitað mák að skipshljómsveitin ætlaði að gen* :kið b»' ,,konsert“ í landi. Og þá var te til fótanna og fregnin flutt uin inn eins og grindarboð, og áður en varði var liálfur bærinn samau kominn við Austurvöll. Já, margs er að minnast frá hm um gömlu góðu dögum, en mörgn af l>ví hefur Árni Thorsteinson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.