Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Side 71

Eimreiðin - 01.01.1960, Side 71
Björn Th. Björnsson: Nýr þáttur í ritréttarmálum íslenzkra höfunda Einireiðarinnar hefur ;L1'ið' þess á leit við mig, að ég segði 1 nokkrum orðum frá hinni ný- st°fnuðu rétthafaskrifstofu Rithöf- Ur>dasambands íslands og reglu- Keið þeirri sem lienni hefur verið sett. Hinn 19. september 1947 gerðist sHnd aðili að Bernarsáttmálanum lru 188() til verndar bókmenntum °S listaverkum. Aðildinni fylgir sú s ttldbinding að veita erlendum °tundum sama rétt og innlendum, iJegar verk þeirra eru prentuð eða n°tfærð á annan hátt. Sá réttur tak- 'Uarkast því af höfundalögum hvers a d(larríkis. Hvað ísland snertir hvorttveggja, að höfundalög . ‘,r eru orðin nijög úrelt, stolni til trá 1905, og hitt, þeim hefur lítið sem ekki verið ^amfylgt af löggæzluvaldinu hvað lherk snertir. Af því hef'ur leitt, að ln' 'l landi hefur viðgengizt ein- le 61 sheijalausasti ritstuldur er- udra verka sem þekkist í nokkru ].U Inenntuðu landi, að minnsta ;igSti nieðal þeirra sem eiga aðild (] h^rnarsáttmálanum. Ótalmörg eri> til þess, að mikilsvirtir er- sk'1C U hiilundar liafi frétt af ]>ví á j. °ts.P(ínum að bækur þeirra Itafi ,rii^ út í íslenzkri þýðingu. Það er því ekki aðeins, að lagalegur eignarréttur þeirra hafi verið óvirt- ur, heldur og brugðizt sjálfsögðustu kurteisisskyldu í samskiptum manna. Slíkt framferði hefur orðið íslandi til mikils ámælis meðal er- lendra höfunda, enda hefur varla verið haldin nein sú ráðstefna nor- rænna rithöfunda hin síðari ár, að ekki hafi verið harðlega á þetta deilt. Hér heima liefur þetta og iðulega valdið óþægindum, svo ekki sé meira sag.t Það hefur brunnið við oftar en menn gera sér grein fyrir, að tveir eða fleiri menn liafi eytt margra mánaða vinnu við þýðingu sömu bókar og samtímis, og dýr- mætri vinnu þannig kastað á glæ. Enn er það svo, að margur þýðand- inn og margur útgelandi á það yf- ir höfði sér, að annar aðili sé með sömu bók í undirbúningi og verði fyrri til um útgáfu hennar. En slíkt eru sjálfskaparvíti, af því einu sprottin, að ritstuldur hefur verið hér landlægur ósiður og látinn óátalinn. íslenzk höfundalög gera ráð fyr- ir því, að til séu stéttasamtök höf- unda, er veita megi almenna aðild til samninga og réttargæzlu varð- andi notkunarétt á listaverkum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.