Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Síða 75

Eimreiðin - 01.01.1960, Síða 75
Sigurjón Jónsson: Þúsund ára hátíð Snæbjarnar galta A fjölmennuin fundi í vetur var spurður að því, hvenær þús- und ár séu liðin frá því er Is- ^ndingar fundu Grænland. Vegna sögunnar af Snæbirni galta, sem k°m út 1958 var spurningunni beint að mér. Ég svaraði spurn- lngunni með örfáum orðum, því lítill er ég ræðumaður. En nú langar mig til að svara henni bet- llr en ég gerði þá. Fyrst vil ég minna á, að engi er er ég vísindamaður í fornum fræð- nm, 0g saga mín af Snæbirni er ekki vísindalegt rit. Samt hygg ég enn, að hún sé sennileg í öllum 8’einurn. Kennara lief ég liaft góða °8 heimildarit get ég nefnt ótal. En sagan gerir ráð fyrir því, að þúsundárahátíð Snæbjarnar verði haldin árið 1980, því að Snæbjörn 8alti Hédmsteinsson og Kjalvarar hafi fyrstur hvítra manna fundið F't'ænland um 980. Nú ber fræði- ^önnum ekki saman. Segja marg- lr Þetta liafi verið 960—965 og bera !>'rir sig Ara Þorgilsson hinn fróða, slendingabók og Landnámu. Hef- llr Ari lengi verið mesta átrúnað- ‘lrgoð allra fræðimanna allt frá ^orra Sturlusyni til vorra daga. allir það fyrir satt, sem hann 'eiur skrifað. Og vissulega mega ^ilr íslendingar minnast þessa yrsta rithöfundar íslands með þakklæti og aðdáun um allan ald- ur. En þó hefur Ari eigi ætlast til þess, að sú aðdáun gerði menn blinda. Þess vegna skrifar hann: „En hvatki er missagt er í fræð- um þessum, þá er skylt að hafa það lieldur, er sannara reynist." Auðfundið er, að hér talar göf- ugur fræðimaður. En einnig er í þessurn orðum Ara eins og örli á grunsemd lians sjálfs um að ef til vill geti eitthvað verið farið rangt með í ritum hans, enda varð liann að taka gildar sögusagnir margra annarra. Og jafnvel arfsagnir geta skolast til á heilli öld eða meira. Engi rit hefur hann haft við að styðjast. Hann var brautryðjandi í norrænum bókmenntaheimi. Þó að hann hafi haft spurnir af ritum Tacitusar hins rómverska sagna- ritara eða Beda prests hins virðu- lega, þá voru þessir fræðimenn langt á undan honum í tímanum, sá fyrrnefndi um 100 e. Kr., en hinn um 700, og skrifuðu þeir mest um aðrar þjóðir en Ari, sem uppi var á 12. öld, og hefur hann lítinn styrk af þeirra verkum haft eða engan. Hér er aðeins bent á þetta til þess að minna á hve Ari Þorgilsson var einstæður frumherji, hve aðstaða hans var ólík eða það, sem fræði- menn hafa nú við að styðjast. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.