Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Side 79

Eimreiðin - 01.01.1960, Side 79
EIMREIÐIN 67 lJi'eytu“. Án efa gæti hann unnið sum ljóð sín betur en hann gerir, tíminn leyfði. Óvíst er þó, að Þau bötnuðu að öllu leyti við það. ^eck virðist láta augnablikshug- hrif ráða mestu um el'ni og form kvæða sinna. Upprunaleg einlægni er meginkostnr þeirra og mundi ef til vill glatazt við fágun og yfir- legu- Þess vegna hef ég sætt mig Vlh ljóðin hans Richards, eins og þau eru. í þeirn kemur skáldið til dyfanna í þeim fötum, sem það er klætt heima, á skemmtigöngu eða 1 ferðalögum, en hefur kastað próf- ess°rskuflinum, fýsir jafnvel að lara í sjóföt. Þannig kernst Beck ah orði í Kveðju til íslenzkra sjó- uranna: kg Iiugvængjum flýg yfir hafið 1 hóp ykkar, farmenn í dag því særinn mcr svellur í blóSi °g seiðandi úthafsins lag. Yrkisefni Richards eru marg- leytt. Hann kveður brautryðj- endalof, árstíðasöngva, ferðavísur, taskifærisljóð, saknaðarstef. Bókin j’Við Ijóðalindir", sem út kom á s. ari, er helguð minningu hinnar ^auu eiginkonu skáldsins, Berthu eck, sem lézt fyrir aldur fram, og elst á hjartnæmri tileinkun í tveim vísum. Yfirleitt finnast mér 'hinninga- og saknaðarljóðin beztu 'asði Becks, auk ættjarðarkvæð- anna. Fyrjr löngu nam ég þetta er- !ndi úr Heimhug og hef kunnað ^að síðan: Ifýrðleg sem draumsýn brosir ur djúpi móðurland. klott á hún, báran bláa, seni brotnar þar við sand. Af svipuðum toga eru ýmis önn- ur kvæði spunnin. Snörustu þættir þeirra eru ættjarðarást skáldsins og tryggð þess við upphaf sitt. Mér er nær að halda, að í raun og veru hafi Richard Beck aldrei af íslandi farið, heldur búið þar í anda alla tíð. Einnig að þessu leyti gæti hann tekið undir með Stephani G.: En svo ert þú, ísland, í eðli mitt fcst, að einungis gröfin oss skilur. Hvergi eru þættir endurminn- inga, föðurlandskærleiks og sakn- aðar betur sameinaðir en í þessu einkar vel gerða og hugþekka kvæði, sem skáldið nefnir Minn- ingar. Skal það því birt hér í heild: Ég glevmi síðla, móðir, þeirri miklu sýn, er huldust dimmum sævi fiigru fjöllin þín með svipinn tigna, liöfuðdjásn sem helgilín. Það var sem strengur brysti dýpst í brjósti mér, en sárt er, þá á hjartaböndin höggvið er. Þess sál er dauð, sem köldu geði frá þér fer. í bylgjuföllum heyrði ég þín hjarta- slög, í tónum vindsins æskudaga yndislög, sem smaladrengnum léttu spor um daladrög. Mér gjöful reyndist minninganna máttug hönd. Með töfrum sínum lyftir liún úr liafi strönd og leiðir oss sem börn um æsku Edens- lönd.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.