Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Síða 82

Eimreiðin - 01.01.1960, Síða 82
70 EIMREIÐIN mökkur og neistaflug, svo að það líktist einna helzt litlum brennandi heystakk á stöng. Um leið og hann ■sá ntig sleppti hann taumnum, og hendur hans féllu niður og lágu á rúminu, bláar og kyrrar, rúmið stanzaði á sléttum vegi, hann þagg- a.ði niður í tungu sinni, og hestarn- ir stóðu kyrrir. „Er nokkuð að, afi?“ spurði ég, enda þótt rúmfötin væru ekki í ljósum logum. í kertaljósinu leit andlit hans einna helzt út eins og slitin og rytjuleg sæng, sem hengd hafði verið upp í lausu lofti og bætt hingað og þangað með höku- toppum. Hann starði á mig nijúku augna- ráði. Síðan blés hann á eldinn í pípuhausnum, svo að neistarnir flugu í allar áttir, og í holum pípu- leggnum lieyrðist hátt og skrækt hljóð eins og í hundaflautu, og hrópaði: „Engar spurningar!" Eftir stundarþögn sagði hann læ- víslega: „Eærðu nokkurn tíma mar- tröð, drengur minn?" „Nei,“ svaraði ég. „0,jú, ég helcl nú það,“ sagði hann. Ég sagðist hafa vaknað við, að einhver var að hrópa og kalla á eftir hestum. „Hvað sagði ég þér?“ sagði hann. „Þú étur of mikið. Hver hefur nokkru sinni lieyrt um hesta inni í •svefnherbergi?" Hann fálmaði undir koddann sinn og dró fram litla pyngju, sem hringlaði í. Af mestu varfærni los- aði hann um snærisendana. Hann lagði gidlpening í lófa minn og sagði: „Keyptu þér köku.“ Ég Jiakk- aði honum vel lyrir og bauð góða nótt. Um leið og ég lét aftur hurðina á svefnherberginu mínu heyrði ég hann hrópa hárri raustu: „Hott, áíram, áfram," og rúmið var aftur komið á fleygilerð. Um morguninn vaknaði ég af draumi um villta Iiesta, sem Jieystu eftir sléttunni, en ltúsgögn lágu liingað og Jumgað eins og luáviði, og um stóra, skuggalega menn, sent höfðu sex liesta til reiðar hver og notuðu brennandi rúmföt fyrir svipur. Afi sat að morgunverði klæddur svörtum fötum. Að morg- unverðinum loknum sagði liann: „Það var hvínandi rok í nótt,“ og settist í hægindastólinn við arin- inn og fór að búa til leirkúlur í eldinn. Seinna um morguninn fór liann með mig í gönguferð gegn- um Johnstownþorpið og um engin við Llanstephanveginn. Maður nokkur með smáhund ser við hlið sagði: „Þetta er fagur morgun, herra Thomas," og Jregar hann var horfinn, létt og hljóðlega eins og hundurinn hans, inn í Ug" vaxna, græna skógarkjarrið, sem hann hefði alls ekki átt að fara inn í samkvæmt aðvörunum Jjeim, er stóðu við vegarbrúnina, sagði afi minn: „Jæja, heyrðirðu, hvað hann nefndi þig? Herra!“ Við fórum framhjá nokkrum lag' reistum húsum, og allir óskuðu afa mínurn til hamingju með góða veðrið. Við gengum í gegnum skog- inn, og þar var kriikkt af dúfum, og vængir Jseirra brutu greinarnar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.